Úrval - 01.04.1947, Side 52

Úrval - 01.04.1947, Side 52
50 ÚRVAL fótur. I næstu rigningum skolaði svo öllum sandinum niður í lok- ræsin. Ykkur mundi furða að sjá sumt af því, sem þar er að finna: gamlar niðursuðudósir, katla og spýtukubba, sem krakkar hafa kastað þangað niður. Fyrir hálfum mánuði fann ég stærðar sláttuljá í lok- ræsi inni í miðri borginni. Iiann hafði verið beygður saman. svo að hann var eins og V í laginu. Eftir að snjóa hefir leyst af göt- unum, eru um sérstaklega auð- ugan garð að gresja í lokræs- unum. Spítalar eru viðsjárverðir. Sótthreinsunarvökvinn, sem oft er hellt niður eftir uppskurði, er stórhættulegur. I þröngum ræsum getur eimurinn af hon- um hæglega svipt mann rænu. Sýrur og annað þess háttar hefir einnig mjög óholl áhrif á augun. Hérna um daginn sá ég náunga vera að steypa úr stóru keri, fullu af sjóðheitu sykur- rófuskoli, í göturæsið. Ég sagði við hann: „Hægan nú, maður minn! Veiztu nema það séu menn að vinna þarna niðri? Þú átt á hættu að skaðbrenna þá. Lofaðu nú vatninu að kólna svo- lítið.“— En yfirleitt má segja, að fólk sé ekki svo afleitt með heita vatnið. Það versta er bara, að það hefir ekki hugmynd um okkur! Bílaverkstæðin og stöðvanar eru oft slæmar. Frá þeim kem- ur stundum mikið af benzíni í einu. Þarf þá ekki nema gneista undan járnbentum skóm okkar, til þess að bregði fyrir bláu leiftri og allt springi í loft upp. Ekkert er verra en sprenging í lokræsi, og gerumviðýmsarvar- úðarráðstafanir í því sambandi. Áður en við förum niður, tök- um við alltaf gasprufu. Sett- ur er niður pappír, vættur í edikssýruupplausn. Ef pappír- inn fær á sig ljósbrúnan blæ, er dálítið gas í ræsinu. Ef hann verður dökkbrúnn, er hætta á ferðum. Það er sjálfsagt, að lokræsa- maður geti ratað styztu leiðina út úr lokræsunum. Þar niðri eru engir leiðarvísar. Ef þú værir ókunnugur staðháttum og værir þar niðri einsamall og ljóslaus, mundirðu getað reikað þar um villtur dögum saman unz þreytan yfirbugaði þig. Þess vegna för- um við ávallt niður tveir saman með rafmagnsljósker. En það dugar stundum ekki til. Einu sinni var ég niðri 1 lokræsunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.