Úrval - 01.04.1947, Page 64

Úrval - 01.04.1947, Page 64
62 ÚRVAL væru að fara þess á leit, að slátrað yrði helgum tarfi, á- hangandi þeirra eigin musteri. Þannig virtist mál með vexti, að um vorið fyrir hungursneyð- ina miklu hafði guðhræddur Hindúi, sem færa vildi guðunum fágæta fórn, komizt á snoðir um, að sútari nokkur af lág- stéttinni hefði fundið nýborinn nautkálf tilheyrandi villtri naut- gripahjörð í Biharfrumskógun- um. Ríki Hindúinn keypti kálfinn og gaf hann Mahadeo- musterinu. Þar hafði ég séð hann drekka mjólk úr látúns- bikar sem væri hann mannleg vera. I Biharfrumskóginum hafði ég oft horft á föður minn og Jowaru skjóta villt naut af þess- ari tegund. Þau eru gríðarstór, snör í snúningum og gljáandi eins og flauel, með beinum og sterkum sex þumlunga löngum hornum, sem eru jafnhættuleg og vígtennur villigaltarins. Þegar musteristarfurinn var vaxinn upp úr mjólkurgjöfun- um, var honum sleppt lausum á sölutorgið. Hann ráfaði nið- ur mannmargar göturnar, fnas- aði í búðargáttunum og tróðst áfram í fólksþyrpingunni, eins og helgra tarfa er siður. Úr hæfilegri fjarlægð horfði ég oft á hann óboðinn gæða sér á hinu dýrmæta korni, sem bænd- urnir höfðu stillt upp til sölu, á dúka fyrir framan sig. Enginn þeirra þorði að banda við hon- um, og hann dafnaði vel og varð silkimjúkur og fagurlimaður boli. Enda þótt fjöldi fólks hryndi niður úr hungri í hallærinu, lifði hinn lielgi tarfur í vellystingum og varð skapstyggur og ein- þykkur. Vorið eftir fór tarfurinn fyrir alvöru að finna til kraftanna. Ég óttaðist hið glæfralega augnaráð hans ogforðaðisthann nú öllu meira en áður. Hann flæmdi hin heilögu nautin, sem gerðu kornsölunum þungar bú- sifjar, út á sléttuna. Árásir hans á keppinautana urðu svo afskaplegar, að sölufólkið varð alvarlega skelkað. Hjálpar var leitað hjá musterinu, en prest- arnir leyndu sinni eigin hræðslu og neituðu opinberlega að skipta sér af dýri Mahadeo. Faðir minn bauðst til að skjóta naut- ið, en brezku yfirvöldin báðu hann að bíða átekta. Ef til vill mundi frumskógurinn á endan- um laða hann að sér og þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.