Úrval - 01.04.1947, Síða 70

Úrval - 01.04.1947, Síða 70
68 tJRVAL Hann viðurkennir nú að hon- um hafi alltaf þótt hún of gáfuð og dugleg fyrir sig, og að hann myndi aldrei hafa orðið henni samboðinn. Nokkru síðar varð hann ást- fanginn af fremur ósjálegri stúlku, sem auk þess var bæði ómyndarleg og hverflynd, en gagnvart henni gat hann þó neytt yfirburða sinna. Hann gekk að eiga þessa stúlku, og auðvitað gekk allt á tréfótum í hjónabandinu. Annar sjúklingur kvartar yfir því, að kona hans sé bæði fram- taksiaus og huglaus. Hún er af- skiptalaus og forðast að taka nokkra ábyrgð á sig. Maðurinn helaur því fram, að fram- tíð hans myndi hafa orðið glæsilegri ef konan hefði verið duglegri og meiri persóna. Hann verður sjálfur að hugsa um allt, innan húss og utan. Hún er hon- um fremur til trafala en hjálp- ar, hún kann ekki að spara eða skapa skemmtilegt heimili. Hví í dauðanum giftist hann þá ein- mitt henni? Hann varð ástfanginn af henni einmitt vegna þess, að hún var duglaus og afskipta- laus. Þetta var það, sem hann sóttist eftir — kona, sem var ekki jafnoki hans og leit upp til hans. Ef hún hefði verið öðruvísi, myndu yfirráð hans á heimilinu hafa verið í hættu; auk þess hefði hann ekki getað kennt henni um ófarir sínar í lífinu. Flestir haf a mikinn áhuga á að viðhalda brestum makans. Eig- inmaðurinn, sem er giftur nöld- ursskjóðu, myndi sakna nöld- ursins, og konan, sem er gift fjárhættuspilaranum, myndi sakna sjálfsánægjunnar af á- byrgðartilfinningu sinni og góð- vild, ef eiginmaðurinn yrði reglusamur og „leiðinlegur". Eiginmaðurinn, sern kvartar yfir léttúð konu sinnar, myndi sennilega verða afhuga henni, ef hún hætti að vekja eftirtekt- og aðdáun annarra karlmanna. Líkar ástæður liggja til grundvallar því að elzta barn giftist venjulega yngsta barni, og ráðrík persóna — gæflyndri persónu; sömuleiðis þegar hrottinn eignast dýrling og fanturinn fórnarlambið. Þessar manngerðir, tengdar saman eins og hér hefir verið lýst, eru að miklu leyti spegilmyndir af venjulegum hjónaböndum. Og öfgarnar eru ekki jafnmiklar undantekningar og menn halda..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.