Úrval - 01.04.1947, Side 72

Úrval - 01.04.1947, Side 72
70 ÚRVALi reynslu til að bera og getur veitt henni föðurlega vernd. Eldra fólk hefir að hinu leyt- inu ekkert á móti því, að taka á sig ábyrgð í skiptum fyrir fullnægingu yfirburðakenndar gagnvart yngri persónum; lífs- reynslan gerir því kleift að við- halda yfirburðaraðstöðu sinni, án þess að vekja andúð makans. Hvað um fegurðina? Kvenleg fegurð og karlmennska — því að karlmennska jafngildir feg- urð — hafa löngun verið taldir þeir eiginleikar, sem hafa haft úrslitaþýðingu í vali maka. En af hverju höfum við kosið þessa eiginleika öðrum fremur? Sam- kvæmt fornum kenningum benda þessi eiginleikar á heil- brigði — en það skýrir þó ekki þá gátu hvers vegna við höfum gert fegurðina að kvenlegum eiginleika og karlmennsku að eiginleika karlmannanna. Mat okkar á þessum eiginleik- um stafar bersýnilega af því, að hugsunarháttur okkar ber keim af ættfeðraskipulaginu. 1 ætt- feðraþjóðfélagi eru fegurð og styrkur f élagslegar dyggðir; kvenkynið verður að vera „fag- urt,“ af því það lifir á útliti sínu, vekur eftirtekt karlmanns- ins, sem síðan heldur sýningu á fegurð konu sinnar, með stolti og yfirlæti og kveikir öfund annarra karlmanna. Að hinu leytinu hefir karlmaðurinn áhrif á konuna sökum styrks síns, sem tryggir henni vernd og yfirráð. Fegurð og styrkur verða þannig styrkustu strengir kynferðilegs samdráttar. Þær félagslegu breytingar á afstöðu kynjanna, sem eru að gerast á vorum dögum, munu einnig valda breytingum á gildi þessara eiginleika. Svo kann að fara, að kvenleg fegurð hætti að vera þýðingarmikill félags- legur eiginleiki, að hún verði metin frá öðrum sjónarmiðum en nú er gert eða verði jafnvel talin lítilsvert aukaatriði. Fegurð getur stundum orðið meira til tjóns en uppbyggingar í hjónabandi. Fallegar stúlkur reiða sig meira á þá athygli, sem þær vekja, en hæfileika sinn til að láta persónulega til síns taka í lífinu. — Falskur metn- aður og hégómagirnd, ásamt blindu trausti á skoðunum ann- ara, skapa vöntun sjálfstrausts. Þannig fer um fegurð, sem dekrað er við og dáðst er að — hún getur oft orðið til þess að hindra þróun gagnlegra eðlis- einkenna. Þetta er ástæðan til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.