Úrval - 01.04.1947, Síða 74

Úrval - 01.04.1947, Síða 74
S>eir eru nú horfnir. Hundarnir í Konstantinope Grein úr „Magazine Digest". TSTAMBUL, tyrknezka borgin, sem áður fyrr hét Konstant- inopel, er sannkölluð paradís kattanna. Talið er, að þar séu fleiri kettir, miðað við íbúa- f jölda, heldur en nokkursstaðar annarsstaðar í heiminum. Kettl- ingafjöldinn er svo mikill í ár, að strætin eru yfirfull, göturæs- in teppt og húsatröppur þétt- skipaðar. Á daginn valda kettirnir um- ferðatruflunum, því að þeir skifta hundruðum þúsunda. Á næturna eru óhljóðin og mjálm- ið svo mikið í þeim, að fólki verður erfitt um svefn í borg- inni. Ástæðan til þess, að kettirn- ir eru svona margir, er í fáum orðum sú, að engir hundar eru í borginni, svo teljandi sé. Það er af sem áður var, því að um eitt skeið var Konstant- inopel regluleg hundaborg. Sag- an af hundunum í Konstantino- pel, og hvernir þeir liðu undir lok, er sögð af dr. P. Reinling- er, forstöðumanni Pasteurstofn- unarinnar þar í borg, og birtist frásögnin í Mercure de France. Honum segist svo frá: Fyrstu kynni mín af hundun- um í Konstantinopel eru frá ár- unum 1909—10. Um það leyti sögðu tyrkneskir embættismenn mér, að 60 þúsund hundar væru í borginni, en aðrir gizkuðu á að þeir væru um 100 þúsund. Hundarnir skiptust niður á borgarhverfin; þeir voru flestir, þar sem þéttbýlast var. Hundarnir í Konstantinopel voru ágætlega skipulagðir. Hver hópur valdi sér foringja, venju- lega hinn stærsta, sterkasta og hugaðasta. Þessir foringjar, sem almenningur nefndi „Pacha,“ beittu valdi sínu af réttlæti og einurð, skökkuðu leikinn, ef áflog brutust út, og héldu uppi reglu í ríki sínu. Það var gaman að sjá tvo foringja heyja einvígi. Sá, sem ósigur beið, varð að leggjast á bakið með skottið milli fótanna, meðan sigurvegarinn reiddi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.