Úrval - 01.04.1947, Síða 77

Úrval - 01.04.1947, Síða 77
HUNDARNIR I KONSTANTINOPEL 75 hinn mikla aragrúa hunda, sem höfðust þar við umhirðulausir. Enda þótt Múhammeðstrúar- menn telji hunda óhrein dýr, voru Tyrkir hinir einu vinir þeirra. Þeir gældu að vísu aldrei við þá og hleyptu þeim aldrei inn í híbýli sín, en börðu þá aldrei. Jafnvel hinn snauðasti betlari deildi brauði sínu með hungruðum hundi, því að kór- aninn mælir svo fyrir, að vernda beri hina varnarlausu og veiku. Þegar nístandi vindur utan af Svartahafi næddi um borg- ina, létu tyrknezku dyraverðirn- ir, sem þeir sæu ekki hundana, sem skýldu sér fyrir innan hlið- in, en kristnu dyraverðirnir spörkuðu þeim burt. Ef hvolp- ar voru að flækjast um göturn- ar, kepptust börn og fullorðnir um að gæta þeirra. Það var á- hrifamikið að veita því athygli, hve góðir Tyrkir gátu verið við hundana. Hundunum var eytt árið 1909. Eyðingin var ekki framkvæmd af hreinlætisástæðum. Það var kaldhæðni örlaganna, að þeim var eytt vegna þess að byltinga- hreyfing Ungtyrkjanna, sem komst til valda á eftir Abdul Hamid árið 1908, leit á þá sem tákn hinnar gömlu harðstjórn- ar. Þrátt fyrir reiði fólksins, mótmæli trúflokkanna og hinna erlendu íbúa borgarinnar, hélt stjórnin áfram að eyða hund- unum með undraverðri atorku, og á svo ruddalegan hátt, að engin orð fá lýst. Fyrst voru allir hvolpar drepnir en síðan voru fullorðnu hundarnir fluttir út í smáeyju í Marmarahafinu og látnir drep- ast þar úr hungri. I margar vik- ur heyrðu menn hin ægilegustu kvalarýlfur úr eyjunni. Svo þögnuðu hljóðin. Hundarnir frá Konstantinopel voru dauðir. Brátt hófst ný innrás. Kettir, sem áður höfðu verið fáliðaðir í borginni sökum hundamergð- arinnar, hópuðust nú til fyrir- heitna landsins. Konstantinopel fékk sín maklegu málagjöld. 1 dag er hún borg kattanna. 05 ★ Oú Ný námsgrein! Auglýsing í Darmstádter Echo, Þýzkalandi: — „Ung kona, sem vinnur í skrifstofu, tekur að sér kennslu í lýðræði eftir klukkan 6 á daginn.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.