Úrval - 01.04.1947, Side 81

Úrval - 01.04.1947, Side 81
TlU HÖFUÐSYNÐIR YFIRMANNA MINNA 79 Og fyrr en varir myndast gagnkvæm tortryggni, þar sem svona er í pottinn búið. Ég hefi hvergi unnið, þar sem ekki hefir eitthvað brytt á þessu, vegna þess að þeir, sem framkvæmdunum réðu, reyndu að beita hver annan bellibrögð- um í hagnaðarskyni. Allir yfir- menn mínir hafa reynt að nota starfsmenn sína, er svo bar und- ir, til þess að fá sitt fram í þeim málum, er þeir voru með- eigendum sínum ósammála um. 6. Bera undirmenn sökum, aö lítt athuguöu máli. Reið kona er til dæmis að segja yfirmanni frá framkomu eins starfsmanns hans: „Þessi maður var blátt áfram ókurteis og óskammfeilinn. Það hefir aldrei verið talað við mig í slík- um tón á ævi minni, ég segi ekki annað en það!“ Þetta er viðkvæðið hjá kon- um, sem eru alltof tilfinninga- næmar og ,,bældar“. Beztu vinnuveitendur, sem ég hefi unn- ið hjá, voru menn, sem reyndu að verja mig árásum viðskipta- vinanna, meðan ég starfaði hjá þeim, rétt eins og þeir gátu vænzt þess að ég verði félagið árásum. Skynsamur fram- kvæmdarstjóri fer ekki að gera veður út af slæmri fregn, unz hann hefir kynnt sér málið frá báðum hliðum. 7. Bregöast reiöir viö hrein- skilni. Sum þau fyrirtæki, sem ein- mitt halda fast við kennisetn- inguna: „Viðskiptavinurinn hef- ir ávallt á réttu að standa,“ hafa hausavíxl á hlutunum, að því er við kemur starfsmönnum, og halda því fast fram, að félagið hafi jafnan rétt fyrir sér. Fram- kvæmdarstjórum er alls ókleift að taka gagnrýni varðandi framleiðsluvöru sína ef starfs- mennirnir koma með hana. Það er jafnvel talið, að starfsmenn vinni sér til óhelgis með því að styðja utan að komandi gagn- rýni. Ég þekkti vinnuveitanda, sem var svo hörundssár að þessu leyti, að eina leiðin til þess að geta starfað með hon- um, var, að því er starfsliðinu fannst, að segja já og amen við öllu. Og það jánkaði líka þangað til fyrirtækið geispaði gol- unni. 8. Setja tilfinningar ofar dómgrein. Beztu framkvæmdarstjórarn- ir eru þeir, sem reyna í alvöru að safna að sér sem hæfustum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.