Úrval - 01.04.1947, Síða 82

Úrval - 01.04.1947, Síða 82
€0 tJRVAL, starfsmönnum, fremur en þeim, sem honum kann að finnast við- kunnanlegastir. Þeir eru ekki hræddir við þá menn, sem sagt er að séu „duglegir og vel færir í starfi sínu, en erfiðir við að fást og reiðubúnir að verja réttindi sín með oddi og eggju.“ Hinn mesti orðhákur og rusti getur verið ágætur starfsmaður, og sá á- gætasti „ágætra félaga“ getur verið liðónýtur til vinnu. Það liggur í hlutarins eðli, að þér þarf ekki að líka persónulega vel við mann til þess að geta haft hann í hávegum sem starfs- mann. 9. Amast við ad starfsmenn hafi áhugamál utanvið starf sitt. Of margir verkstjórar búast við af starfsliði sínu, að það sé svo samlifað starfi sínu, að það eigi ekki að hafa nein áhuga- mál utan þess. Hver og einn mun neita þessu, en samt sem áður held ég að þetta sé satt. Þessi tilfinning er svo rík, að nálgast afbrýði. Ég veit þess dæmi, að yfirmenn hafa opnað póstsendingar starfsmanna sinna, sem er hin freklegasta sönnun fyrir ,,afbrýði“, samfara þeirri forvitni er henni fylgir. 10. Þora ekki að fela undir- mönnum ábyrgðarstörf. Þetta er hættulegra góðri skipulagningu og góðum aga en nokkur önnur yfirsjón forráða- manna. Deildarstjóri getur kom- ið starfsháttum öllum í það horf, að til fyrirmyndar sé, en fyrirhöfn hans er hægt að gera að engu á einum degi ef aðal- framkvæmdarstjórinn fylgist ekki af alhuga með þeim um- bótum, sem hinn er að reyna að koma á. Mörg fyrirtæki verða svo stór, að ókleift er fyrir einn mann að hafa stjórn þeirra á hendi án umboðsmanna, ef vel á að fara. En þó eru þeir þannig úr garði gerðir, að þeir hafa hvorki hæfileika né vilja til að geta létt af sér einhverju af ábyrgðinni og fengið hana öðr- um í hendur. Segjum, að framkvæmdar- stjórinn spyrji ungfrú White, hvað hún sé að gera og hún svari: „Ég er með bréf herra Blacks.“ Framkvæmdarstjórinn segir þá að óathuguðu máli: „Þau geta beðið — hættið við þau og snúið yður heldur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.