Úrval - 01.04.1947, Page 85

Úrval - 01.04.1947, Page 85
ORKAN, SEM 1 JARÐSKJÁLFTUM BÝR 83 náttúrunni hefir tekist að varð- veita betur en flest önnur, og það er ekki fyrr en nýlega, eft- ir að fundin hafa verið upp ná- kvæm mælitæki og upplýsing- um safnað, að jarðfræðingar hafa hafizt handa um að leysa þá gátu. Um langa hríð var því haldið fram, að núverandi lögun jarð- arinnar hefði til orðið við kóln- un og skorpnun hennar, alveg eins og hrukkur og hol- ur koma í ljós á epli, sem skorpnar. Þessi einfalda kenning var skökk að tvennu leyti. í fyrsta lagi er það nokkurnveginn full- víst, að iður jarðar eru ekki að kólna heldur er þar að finna efni, sem innihalda radíum og framleiða hita. Og kenningin xun jafna skorpnun yfirborðs jarðarinnar gat ekki skýrt eitt einkennilegt atriði í sambandi við jarðskjálftana. Jarðskjálftar eiga sér ekki stað hingað og þangað um yfir- borð jarðarinnar eins og þeir ættu að gera ef allt yfirborðið væri að dragast saman. Þeir takmarkast aðallega við tvö svæði. Annað þessara svæða, þar sem jarðskjálfta verður meira vart, liggur í geysistórum boga um Kyrrahafið. Liggur bogi þessi frá Horn- höfða, á norðvesturströnd Ameríku, og beygir síðan yfir Aleutaeyjar, suðuryfir Kurileyj- ar, Japan, Filippseyjar og Ástralíu, að ísiþökktu megin- landi suðurheimskautsins, og þaðan til Hornhöfða. Hitt jarðskjálftasvæðið nær yfir Miðjarðarhafið, Suður- Asíu og Kína. Af og til koma fyrir jarðskjálftar annars stað- ar, en langflestir þeirra verða á hinum tveim mjóu svæðum, sem nefnd voru. Einhver stórkostlegasti jarð- skjálfti í sögunni varð í Japan fyrir 1262 árum. Á einum degi árið 684 e. Kr. brotnaði lands- svæði, sem var röskir 6000 km2 að stærð, frá vestur hluta jap- önsku eyjarinnar Shikoku og féll niður í hafið. I gjá einni í Kaliforníu, sem nefnd er gjá hins heilaga And- résar, má sjá hvernig ströndin hefir sígið meira en 40 fet ein- hverntíma í firndinni. En að sjálfsögðu er hreyfing- in ekki ávallt niðurávið. Þegar samþjöppuð jarðlög komast á hreyfingu, getur það átt sér stað að þau lyftist upp í miðjunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.