Úrval - 01.04.1947, Síða 88

Úrval - 01.04.1947, Síða 88
86 ■Orval stað flóðbylgju, sem skall yfir Sanrikueyju, eyðilagði 14000 hús og tortímdi 30000 manns. Árið 1933 kom jarðskjálfti af stað 30 metra hárri flóðbylgju, sem skall yfir Honshu, sem er stærsta eyjan í Japan, og eyddi tugum fiskiþorpa. Árið eftir kom fellibylur af stað flóð- bylgju, sem skall á land og olii tjóni, er metið var á meira en 300 000 000 dollara. Annað eyðileggjandi afl, sem er náskylt jarðskjálftum, eru eldgosin. Eldgos valda ekki jarðskjálftum. Þau stafa af sömu orsökum og stundum valda því að neðanjarðarkletta- lög rofna. Þegar sprenging verður, getur það komið fyrir að gastegundir, sem eru djúpt í jörðu, og bráðið grjót, spýtist upp á yfirborðið. Þar sem þetta kemur fram, myndast eldgos. Eitt hið allra stórfenglegasta, sem skeð hefir í sögunni, varð að morgni dags hinn 27. ágúst 1883. Tindur eldfjallaeyjunnar Krakatóa*) í sundinu milli Java og Sumatra, sprakk, og var sprengingin svo gífurleg, að hún heyrðist í 3000 mílna fjariægð. Ösku- og hraunstrókur gaus upp *) Sjá „Þegar Krakatóa sprakk í loft upp“ í 3. hefti Úrvals, 5. árg;.). í 17 mílna hæð. Eftir sex vikur hafði askan borizt umhverfis jörðina á 5000 mílna breiðu svæði og nokkrum mánuðum síðar hafði hún dreifst yfir alla jörðina. Sprengingin í Krakatóa or- sakaði í gufuhvolfinu loft- bylgjur, sem fóru fjórum sinn- um umhverfis jörðina og komu fram á loftvogum allstað- ar á leiðinni. Flóðbylgjur mynd- uðust, sem tortímdu 36000 manns á eyjum í Suðurhöfum, og varð þeirra vart í Ermar- sundi, hinumegin á hnettinum. Mikill hluti eyjarinnar Krakatóa, sem hafði verið um 450 metra á hæð, hvarf með öllu, og þar sem hún áður hafði ver- ið, var nú 300 metra dýpi. Það er ekki að undra, þótt íbúar Japan, sem hefir 20 stór eldfjöll, lifi í eilífri angist við öfl, sem eru margfalt máttugri en flugvélafarmurinn, er varp- að var yfir Hiroshima. Það afl, sem leysist úr læðingi við jarðskjálfta, gæti eytt með öllu ekki aðeins iðnaðar- og fjárhagslífi einnar eða tveggja borga, heldur heillar þjóðar. Og hér er um að ræða hamfarir, sem vísindin munu sennilega aldrei geta spornað gegn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.