Úrval - 01.04.1947, Side 89

Úrval - 01.04.1947, Side 89
Snillingur á lágu gáfnastigi. Grein úr „Magazine Digest“. TTinir lærðu stjörnufræðingar við konunglega stjörnu- turninn í Briissel urðu fyrir sár- um vonbrigðum, þegar Fernand Charles, prófessor, hinn snjalli stærðfræðingur, kom inn í fund- arsalinn með belgískan ungling, Óskar Veraege. „Þessi piltur er furðulegt fyr- irbæri, — hann er hreinasti snillingur í hugareikningi,“ hafði prófessorinn sagt fyrr um daginn og verið mikið niðri fyr- ir. „Gerið þið svo vel að kveðja til fundar, og gangið sjálfir úr skugga um það með rannsókn.“ En nú, er stjörnufræðingun- um varð litið á þennan fölleita, tvítuga pilt, urðu þeir bæði von- sviknir og efunarsamir. Það leit ekki einungis út fyrir, að piltur- inn væri gersneyddur allri snilli- gáfu, heldur var hann augsýni- lega ekki andlega heill. Orða- forði hans var einkar fátækur — eða nokkur orð úr barnamáli. Og svo virtist sem hann lifði og hrærðist í sínum þögla Foreldrar Óskars Veraeges vissu, að hann var veiklaður og fóru með hann til geðveikralæknis, — sem aftur flýtti sér með hann til frægs stærðfræðings. Belgískir stjörnu- fræðingar voru kvaddir saman til fundar, og var það einróma álit þeirra að Óskar væri andlega veikl- aður, en úrskurðuðu jafnframt, að hann skyldi fá heiðursbréf fyrir snilligáfu! heimi, utanveltu í tilverunni, og öðru hverju rak hann upp hlát- urrokur alveg að ástæðulausu, að því er virtist. Stjörnufræðingarnir vildu koma þessari rannsókn af sem allra fyrst, og því fór einn þeirra með piltinn að töflunni, rétti honum krítarmola og sagði: „Látið mig sjá, hvort þér getið hafið töluna 259 upp í þriðja veldi.“ Óskar ljómaði allur af ein- skærri ánægju, rétt eins og krakki, sem fengið hefir poka með skínandi fallegum brjóst- sykri. Eftir svo sem tveggja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.