Úrval - 01.04.1947, Side 91

Úrval - 01.04.1947, Side 91
SNILLINGUR Á LÁGU GÁFNASTIGI 89- „Auðsæilega andlega veiklað- ur,“tautaðihannvið sjálfan sig. Óskar hafði ekki einu sinni nægan orðaforða til að leysa úr hinum einföldustu spurningum varðandi sjálfan sig. En ekkert sérstakt kom samt í ljós varðancli fortíð drengsins. Hann fæddist í Belgíu sextánda dag aprílmánaðar árið 1926, og er faðir hans skrifstofumaður. Þegar drengurinn var átta ára gamall, var hann svo illa kom- inn á taugum, að skólanefndin lagði til að hann yrði látinn hætta að sækja skóla. Upp frá því var hann þrjózkur og feim- inn og hafði engan áhuga á í- þróttum eða leiklist, eins og jafnaldrar hans. Enda þótt Óskar væri fákunn- andi, lærði hann að lesa og skrifa tölur. Eitt var það í upplýsingunum, sem varð til þess, að geðveikra- lækninum lék grunur á, að sjúk- dómsgreining hans kynni að vera röng. Faðir hans sagði, að drengurinn hefði sér til dundurs að safna dagatölum. „Venjulega er engu líkara en hann sé ekki af þessum heimi,“ sagði faðir hans, „en ef ég gef honum dagatal, verður hann allur annar. Hann lifnar við, at- hugar dagatalið og krotar allt út í tölum. Hann hefir engan á- huga á kápunni, heldur tölun- um.“ Þegar geðveikralæknirinn hafði sannfærzt um reiknings- gáfu drengsins, féll honum all- ur ketill í eld, öðru eins hafði hann ekki kynnst á starfs- ferli sínum: Drengurinn hafði undraverða reiknishæfileika. Læknirinn gat naumast trúað niðurstöðum sínum, og ók með Óskar í skyndi til háskólans í Brussel til þess að ráðgast við vin sinn, Fernand Charles, pró- fessor, hinn mikla stærðfræo- ing. Er prófessorinn hafði spurt drenginn í eina eða tvær stund- ir, varð hann svo hissa á leikni piltsins, að hann kvaddi stjörnu- fræðingana við konunglega stjörnuturninn til fundar með sér, eins og fyrr segir. „Fyrir nokkrum dögum,“ seg- ir Guy Montfort í Ce Soir blað- inu, sem gefið er út í París, „fór ég til smábæjarins Genhal í Belgíu, en þar á Óskar heima í litlu húsi ásamt foreldrum sín- um. Og fundur minn með þess- um veiklaða snillingi er einhver sá furðulegasti, þótt viðræður okkar takmörkuðust af fáum orðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.