Úrval - 01.04.1947, Page 92

Úrval - 01.04.1947, Page 92
90 tJRVAL Ég rakst á Óskar í eldhús- inu, hann sat þar úti í horni og sneri bakinu að mér. Hann fól andlitið í höndum sér. Þegar ég heilsaði honum, reis hann óðara á fætur, tók í hönd mína og settist síðan aftur án þess að mæla aukatekið orð í kveðju- skyni, og veitti mér enga frek- ari athygli, fyrr en ég bar upp fyrstu spurningu mína. Mér hafði verið sagt, að hann hann gæti nefnt vikudag hvaða mánaðardags sem væri eða kynni að verða. Ég var á- kveðinn í að rekja úr honum garnirnar og spurði hann því: „Hvaða dagur var 21. maí árið 1940?“ „Þriðjudagur," svaraði hann án þess að hika. „Og 26. janúar 1920?“ „Mánudagur.“ „Og upp á hvaða vikudag haldið þér þá, að nýársdag beri árið 2000?“ Hann virtist auðsæilega skammast sín fyrir sljóleika sinn áður, og sagði flaumósa „laugardag" næstum um leið og ég hafði borið spurninguna upp. Nákvæmlega reiknað, hugsaði hann sig um í hálfa aðra sek- úndu. Til þess að reyna þolrifin í piltinum, tók ég að spyrja hann um mánaðardag páskanna ár hvert. En eins og kunnugt er, ber páskana upp á fyrsta sunnu- dag eftir nýtt tungl næst á eftir jafndægri á vori og eru því á milli 23. marz og 25. apríl. Þrátt fyrir auðsæilega erfið- leika gaf Óskar á þrjátíu sek- úndum svör við, hvenær pásk- arnir höfðu verið árið 1921, þann 27. marz, og eftir tíu sek- úndur sagði hann mér, hvenær páskarnir yrðu árið 1965, þann 18. apríl. Af einhverjum dular- fullum ástæðum virtist honum verða þrautin þyngri, að segja hvenær páskarnir voru árið 1653. Hann varð nefnilega að hugsa sig um í rúmar níutíu sekúndur, áður en hann sagði: „13. apríl.“ Þar eð jafnvel sérfræðingar þurfa að minnsta kosti hálfa klukkustund til að svara slíkum spurningum, verður þessi belg- íski piltur öllum hreinasta ráð- gáta. Víst er um það, að minni hans getur ekki verið svo mikið, að hann geti munað öll kvartil tunglsins fram og aft- ur í aldir. Læknar munu benda á, að Óskar Veraege sé ekki einstætt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.