Úrval - 01.04.1947, Side 102

Úrval - 01.04.1947, Side 102
100 ÚRVAL fyrst gefið deyfilyf. Síðan, jafnvel á 15 mínútna fresti, eru gefin lyf í augað til að draga úr þrýstingnumí því. Þessi lyf auð- velda brottrennsli augnvökvans. Þar sem sömu lyf eiga ekki við alla sjúklinga, verður stundum að reyna mörg áður en góðum árangri er náð. I sumum tilfell- um verka þessi lyf svo vel, að skurðaðgerð er hægt að fresta. En venjulega er skurðaðgerð nauðsynleg, strax þegar vökva- þrýstingurinn hefir verið lækk- aður, og er hún yfirleitt fram- kvæmd innan eins eða tveggja daga, því að í þessum bráða- tilfellum glatast sjónin svo fljótt. Markmiðið með þess- um aðgerðum, sem eru mis- munandi.er að búa til nýjar frá- rennslisbrautir augnvökvans, þar sem hinar voru skemmdar. Árangurinn verður, að þrýsting- urinn í auganu verður eðlilegur eða lækkar það mikið, að hægt er að halda honum eðlilegum með lyfjum. Nokkrir fá væg köst sem undanfara bráðagláku. Allt of oft eru þau sett í sam- band við magaslæmsku, sem einatt fylgir. Venjulega verða þau smátíðari og þyngri. Hæg- fara tilfelli er oft hægt að lækna með lyfjum, að minnsta kosti um stundar sakir. En mörg, ef til vill flest þessi tilfelli, krefj- ast skurðaðgerðar fyrr eða síð- ar. Meðan vandlega er hugsað um sjúklinginn og reglulegar prófanir eru gerðar, er yfirleitt lítil hætta. En vanræksla, þótt ekki sé nema stuttan tíma, get- ur kostað einhvern sjónmissi, sem ekki er hægt að bæta, því að sjóntaugarnar (sjónhimnan) gróa ekki eftir að þær hafa skaddast. Sjálfsagt er að láta augn- lækni skoða augun. Hann einn er sérstaklega lærður í að greina og lækna augnsjúk- dóma. Með áhöldum sínum mæl- ir hann sjónsvið augans og minnstu breytingar á þrýst- ingi þess. Oft talar fólk um gleraugnaslípara og gleraugna- sala sem augnsérfræðinga. Stundum hafa slíkir menn aug- lýst sig sem augnlækna. Þeir, sem ekki hafa kunnað að greina þarna á milli, hafa stundum orðið að borga það dýru verði. Gláka byrjar oftast í fólki úr því það hefir náð fertugs- aldri. Allir, sem hafa náð þeim aldri, ættu að fara með vissu millibili til augnlæknis, til augnskoðunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.