Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 108

Úrval - 01.04.1947, Qupperneq 108
106 ÚRVAL sem hann langaði til að tala við Laurel um, og það var lítil hætta á því, að þau yrðu uppi- skroppa með viðræðuefni. Það voru liðnar tvær vikur, frá því er skipið fór frá Miami, og Lanny var farinn að geta gengið. Hann var óþolinmóður og eirðarlaus, af því að hann var búin að tala um alla þá hluti við Lizbet, sem honum gat dottið í hug, og hann þráði að fá að vera einn með hugsanir sínar. Hann tók að lesa í klefa sín- um, og fór upp á þiljur seint á kvöldin, þegar aðrir farþegar voru gengnir til hvílu. Eitt kvöld, þegar hann kom upp, sá hann að Laurel stóð við öldustokkinn og horfði út á hafið, dökkt og silfrað í tungl- skininu. Lanny hraðaði sér til hennar og sagði með lágri rödd: „Gott kvöld, Laurel.“ Hún hrökk við og hvíslaði: „Ó, Lanny.“ Svo bætti hún við: „Við megum ekki sjást saman. Það myndi gera Vissa mann- eskju óhamingjusama og eyði- leggja ferðalagið.“ „Hlustaðu nú á mig,“ sagði hann, „ég vil að þú skiljir það í eitt skipti fyrir öll, að ég hefi engar skuldbindingar við þá manneskju." Hann fór eins að og hún og nefndi engin nöfn. „Meinarðu þetta?“ „Já.“ „Sú manneskja er til, sem hefir aðra skoðun á þessu.“ „Ef hún hefir þá skoðun, þá hefir hún myndað sér hana sjálf. Fyrir meira en ári, bað faðir hennar mig að segja sér ætlun mína í þessu efni, og ég gerði það. Ég sagði, að starf mitt vær þess eðiis, að ég gæti ómögulega gert konu hamingju- sama, ég væri svo lítið heima. Ég neitaði eins ákveðið og kurteisi framast leyfði.“ „Jæja, þau halda líklega að slysið, sem þú varðst fyrir, hafi breytt þessu.“ „Ef þau halda það, er það ekki mín sök. Ég hefi alltaf lagt áherzlu á, að ég væri aðeins vinur hennar “ Það var þögn; þvínæst sagði Laurel: „Ég veit ekki, hvað ég á að segja annað en það, að af þessu hlýzt mikil óhamingja.“ „Já, það er áreiðanlegt." „Spurningin er þá, hvort þér einum sé um að kenna eða hvort við séum bæði sek, en ef svo er, er minn hlutur miklu meiri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.