Úrval - 01.04.1947, Side 110

Úrval - 01.04.1947, Side 110
108 tJRVAL hún þau um stefnumót? Þar sem Laurel kærði sig ekki um að hún héldi, að þau væru að fara í felur, sagði hún: „Við vorum að tala um þig, Lizbet, komdu hingað til okkar.“ Lizbet hafði oftast orðið í samræðunni; það var réttur, sem henni bar. Hún talaði lágt, og röddin titraði ofurlítið: „Ég læt ykkur vita það, að ég ætla ekki að gera neitt uppistand. Við skulum vera vinir. Lanny er algerlega frjálst að tala við hvern sem honum lízt — og þið þurfið ekki að vera að læðast upp á þilfar um nótt til þess að tala um mig eða eitthvað ann- að.“ Reverdy hafði oft og mörg- um sinnum verið aðvaraður um að fara ekki of nálægt Japan, þar sem svo mikil hætta væri á ferðum. Þegar komið var til Manilla, jukust aðvaranirnar um allan helming. Hví skyldi snekkjunni siglt til Hongkong, úr því að engin brýn nauðsyn bar til þess, og allir, sem flúið gátu, höfðu þegar farið brott úr borginni? Var skipstjóran- um á Oriole ókunnugt um það, að brottflutningur brezkra og amerískra kvenna hafði verið fyrirskipaður ? Reverdy kvað sér vera kunnugt um þetta, og hann ætlaði ekki heldur að hafa viðdvöl í Hongkong. Hann ætl- aði aðeins að setja kvenlækni þar á land, svo að hún gæti hitt föður sinn, sem stundaði læknis- störf þar inni í landi. Reverdy ræddi málið við gesti sína og fullvissaði þá um, að viðdvölin yrði stutt. Ef þeir færu í land, yrðu þeir að hafa stöðugt samband við skipið og koma um borð, ef eitthvað grun- samlegt virtist í aðsigi. Lanny hlýddi á þessar um- ræður og hugleiddi þær. Hann hefði getað farið til Reverdys og sagt: „Ég held að það sé óhyggilegt, að fara með kven- fólk til svo hættulegs staðar. Hvers vegna getum við ekki haldið norðar og sett Altheu á land bak við vígsvæði Japana?“ Ef til vill féllist Reverdy á þessa uppástungu. En Althea hafði lofað að kynna Lanny fyrir frú Sun Yat-Sen, og það var honum mikið tilhlökkunar- efni. Oriole komst heilu og höldnu til Hongkong, og varð að hafa þar nokkra viðdvöl, meðan tek- in voru kol. Á meðan fóru far- þegarnir í land í skipsbátnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.