Úrval - 01.04.1947, Síða 113

Úrval - 01.04.1947, Síða 113
TIL MIKILS AÐ VINNA 111 um leið og þau fóru til að bjóða frú Sun Yat-Sen góða nótt og kveðja hana. Skyndilega hætti hljómsveitin að leika, maður kom fram á svalirnar og bað um hljóð. Þegar kyrrð var kom- in á, sagði hann: „Allir, sem eru af skipum á höfninni, eiga að fara um borð tafarlaust. Allir menn úr varaliðinu eiga að gefa sig fram tafarlaust.“ Ástæðan gat aðeins verið ein — Japanir. Hvar vora þeir, hverju hótuðu þeir og hvað var á seiði? Foo Sung sagði: „Frú- in veit það,“ og hann fór á fund hennar. Þegar hann kom aftur, sagði hann: „Mikill japanskur floti nálgast. Öllum skipum hefir verið fyrirskipað að láta úr höfn í nótt eða næstu nótt. Ástandið er alvarlegt. Þið skul- uð flýta ykkur um borð í snekkjuna.“ Althea ætlaði sér að verða eftir, og Laurel og Lanney flýttu sér því niður á bryggjuna, þar sem báturinn frá Oriole átti að bíða þeirra. En þar var eng- inn bátur. Þau svipuðust um, en settust svo niður og hugðust bíða. Lanny sagði: „Ef til vill er báturinn að fara með Reverdy út í snekkjuna.“ En Laurel taldi ólíklegt, að hann hefði verið svo lengi hjá landstjóranum. Þau töluðu um að leigja sér sampan eða árabát og leita snekkjuna uppi á legunni, en það hefði verið hættulegt, því að þoka var á; þau myndu hvorki finna snekkjuna né rata til sama lands. Þetta var staður- inn, þar sem þau áttu að bíða, um það var ekki að villast. Reverdy hafði sagt, að ekki yrði lagt úr höfn, fyrr en um morg- uninn. Þau höfðu nægan tíma til stefnu. Nóttin leið seint, og á meðan þau biðu dagrenningarinnar, fóru þau að velta málinu fyrir sér. Lanny var smeykur um, að Oriole væri farin — Reverdy hefði ekki getað beðið eftir þeim. Lizbet hefði auðvitað ver- ið flutt um borð í stjórnarbátn- um. Ef til vill hefði það verið að ráðum landsstjórans að nota þokuna til þess að skýla skip- inu, er það laumaðist út úr höfn- inni og fram hjá flota Japana. Laurel reyndi að afsaka frænda sinn. Hann varð að hugsa um velferð fólksins um borð, ekki síður en um þau. Lanny sagði: „Ég hefði gam- an af að vita, hvaða áhrif hegð- un okkar kvöldið góða hefir á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.