Úrval - 01.04.1947, Side 114

Úrval - 01.04.1947, Side 114
112 U'RVAL þetta mál — hvort það bætir eða spillir fyrir okkur.“ „Lanny, það er ljótt að tala svona — ég vil ekki hlusta á það.“ „Gott og vel; ef til vill sjáum við Oriole, þegar þokunni létt- ir, og þá skal ég skammast mín.“ Loks brauzt dagrenningin gegnum þokuna. Þau rýndu út á leguna, og reyndu að koma auga á snekkjuna, en árangurs- laust. Mörg flutningaskip lágu enn við festar, en Oriole var hvergi sjáanleg. Þau höfðu komið sér saman um, að næsta skrefið væri að ná tali af Altheu, sem var á för- um úr borginni; hún myndi gefa þeim góð ráð. Þau fóru til hótelsins og Lanny náði í Alth- eu í síma. Þegar hann hafði sagt henni allt af létta, bað hún hann að bíða andartak. Þegar hún kom aftur í símann, sagði hún, að Foo Sung óskaði eftir að þau heimsæktu sig og myndi hann senda bifreið sína eftir þeim. Lanny þáði boðið, fegins hugar. Þetta var mánudaginn 8. des- ember, eftir Hongkong tíma, sunnudaginn 7. desember, eftir Pearl Harbor tíma. Amerísku herskipin lágu þegar á marar- botni og hinn mikli flugvöllur var alþakinn brennandi flug- vélaflökum. Fréttin barst með útvarpinu. Þau störðu hvert á annað og reyndu að gera sér ljóst, hvaða þýðingu það heíði, að Ameríka væri komin í stríð- ið. Myndi Hongkong berast hjálp ? Von bráðar skýrði útvarpið líka frá því, hvað þar hafði gerzt. Japanskarflugvélarhöfðu ráðizt á Kai Tak flugvöliinn á Kowloonskaganum, rétt við hótelið, sem þau höfðu dansað í síðastliðið laugardagskvöld. Síðar um kvöldið sátu þau f jögur í hótelherbergi og rædd- ust við. Hinn aldraði kaupmað- ur átti ekki á öðru völ en að vera kyrr í borginni og taka því, sem að höndum bæri. En hin þrjú, sem voru amerískir borg- arar, gátu enn komizt undan. Foo Sung hafði þegar samið við skútuskipstjóra einn, að hann tæki þau með og feldi þau í lestinni. Ætlunin var að laum- ast norð-austur með ströndinni, en slíkt var ógerlegt nema á þokunótt, því að japanski flot- inn hafði nánar gætur á öllu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.