Úrval - 01.04.1947, Page 118

Úrval - 01.04.1947, Page 118
116 TjTRVAL, Althea voru viðstödd. Laurel og Lanny vor orði hjón. — Það var farið að skyggja, þegar Foo Sung kom og sagði: „Það er að gera þoku, kannske verðið þið heppin.“ Þau fóru út um hliðið og yfir óbyggt svæði. Innan skarnms komu þau að gljúfri og klöngruðust niður í það. Þau fetuðu sig lengi eftir stórgrýttmn gljúfurbotninum, unz þau heyrðu öldugjálfur rétt við fætur sína. Þau voru komin á þann stað, þar sem bát- ur frá skútunni átti að vitja þeirra. Brátt heyrðu þau utan frá sjónum, að segl var látið falla — segl á kínverskum skútum eru strengd á bambusstengur, og verður af talsverðu hávaði er þau eru felld. Þetta var sennilega grunn vík og skút- unni var stjakað inn á hana. Von bráðar rendi smákæna að landi og þau stigu út í hana. Síðan var þeim róið út í skút- una. Þau biðu í niðamyrkrinu, meðan akkerið var dregið upp og seglin sett upp. Svo lögðust þau til hvíldar, og innan skamms fór skútan að velta. Þau voru komin af stað. Það var ókleift að gizka á, hve langan tíma þessi sjóferð til meginlands Asíu tæki. Á hverju augnabliki gátu þau átt von á því, að skútan rækist á sker eða yrði stöðvuð með skoti frá japönsku herskipi. Það var ekki lengur nein ástæða til að þegja, og þau ræddu fram og aftur um það, sem í vændum væri: hvað biði þeirra, er þau kæmu í land, hvaða farartæki þau myndu nota og í hvaða átt þau ættu að stefna. — Stund- irnar liðu. Veltingur skútunnar tók að minnka smásaman ogþað brakaði ekki eins mikið í byrð- ingnum og áður. Laurel og Lanny sátu grafkyrr og biðu. Var verið að setja út akkerið? Voru þau komin í höfn? Lestarhlerinn var opnaður og þau sáu daufa skímu. Þeim var fylgt upp á þiljur; það var kom- in dögun. Skútan lá í lítilli vík og framundan var sandfjara. Skútuskipstjórinn benti og sagði: „Hou fang“ — en það þýðir: „Svæðið bak við víglín- una.“ Þau voru komin til hins frjálsa Kína. Þau komu í lítið þorp. Höfð- inginn í þorpinu var háaldraður maður og mælti hann til þeirra nokkur orð á kínversku. Hon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.