Úrval - 01.04.1947, Side 119

Úrval - 01.04.1947, Side 119
TIL MIKILS AÐ VINNA 117 um fannst ekkert kyndugt við það, þó að auðugur Ameríku- maður ferðaðist með tvær eigin- konur sínar, og er Althea skýrði honum frá því, að hr. Budd væri forríkur og væri kominn til þess að veita Kínverjum aðstoð gegn Japönum, varð hann allur eitt bros og hneigði sig djúpt. Síðan bauð hann þeim til mið- degisverðar í tehúsi einu, sem var gert úr bambus og reyr. Er þau höfðu lokið máltíð- inni, lögðu þau af stað. Næsta þorp, sem þau komu í, var miklu stærra; húsin voru byggð þétt saman, til þess að spara land- rými til ræktunar. Þau fóru með langferðar- bifreið til Loi-ho dalsins. Þar var meiri menningarbragur en þau höfðu átt að venjast, það sem af var leiðarinnar. Þó var mörgu þarna ábótavant. Enda- lausar lestir burðarmanna fluttu birgðir suður til Canton- vígstöðvanna, en hópar flótta- manna streymdu jafnframt frá vígstöðvunum; það var hörmu- leg sjón. Lítið var um matvæli, dýrtíð mikil og húsnæðisleysi. Það var svo lítið í fljótinu, að ekki var hægt að sigla eftir því. Allar járnbrautalestir voru yfirfullar af fólki, sumt hékk jafnvel utan á vögnunum. Þeim tókst að fá far með lest, sem fór til Hengyang, sem áður hét Henchow. Það var hellirign- ing, þegar þau komu til borgar- innar, en þau höfðu næga pen- inga meðferðis og þá stóð ekki á burðarmönnunum. Trúboðs- stöðin stóð uppi á hæð, og inn- an skamms stóðu þau við dyrn- ar á æskuheimili Altheu. Hún kallaði, og í sömu andrá kom gömul og gráhærð kona hlaup- andi og faðmaði Altheu að sér, frá sér numin af fögnuði. Það var mikill fagnaðarfundur, því að dóttirin hafði verið talin af. Á æskuárum sínum hafði Lanny lesið bókina Dóttir jarð- ar eftir Agnes Smedley. Það er saga stúlku, sem var fædd af fátækum, amerískum foreldrum og flækktist með þeim um þvert og endilangt landið og bjó við eymd og basl. Hún gat þó menntast dálítið, varð kennslu- kona, gerðist róttæk í skoðun- um og vinur allra kúgaðra um gervallan heim. Hún ferðaðist sem blaðakona til Kína, snerist á sveif með kínverzkum verka- lýð og slóst í för með Rauða hernum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.