Úrval - 01.04.1947, Síða 122

Úrval - 01.04.1947, Síða 122
120 tjRVAL ur vinur Roosevelts forseta og myndi skýra honum frá ástand- inu í rauðu lýðveldunum. Þegar Lanny hafði lokið máli sínu var Kínverjinn orðinn ljúfur eins og lamb, og sagðist álíta að það væri ágætt að hin amerísku hjón kynntu sér hinn nýja heim 1 norðri, og skýrðu amerísku þjóðinni rétt frá öllu staðreynd- um. „En hvernig getum við feng- ið vegabréf til landamæranna ?“ spurði Lanny. Hann taldi það ekki miklum erfiðleikum bundið. Hann sagði, að mótspyrnuhreyfingin réði fram úr slíkum málum með ýmsu móti. Auðvitað væri ó- hægra um vik að dulbúa þau, þar sem þau voru hvít. Ef til vill yrðu þau að kaupa vegabréf af einhverjiun embættismanni Chungking-stjórnarinnar. Han skýrði frá því, að kommúnist- amir hefu upprætt alla mútustarfsemi og lagt við dauðarefsingu; en embættis- menn Chungkingstjórnarinnar væru með afbrigðum mútuþæg- ir og notuðu rauðliðar sér það í sínar eigin þarfir. Han kvaðst búast við, að hann gæti útvegað þeim vegabréf til Suður-Shensi fyrir tvö þúsund kínverska dali, en er þangað kæmi gætu rauð- liðar smyglað þeim yfir landa- mærin á næturþeli. Lanny tók þessari uppástungu vel og bætti við, að hann væri fús að greiða hinurn stéttvísa Kínverja aðra tvö þúsund dali fyrir leiðsögn og túlkun á ferða- laginu. Þetta voru ekki mútur, því að Lanny áleit, að Han starfaði að vilja yfirboðara sinna, eða flokks, sem áreiðan- lega rak starfsemi sína í Hengy- ang í bráðri lífshættu. Loks komust þau til Norður- Shensi, en þar réðu kommúnist- ar lögum og lofum. Þau tóku að virða fyrir sér þetta afskekta og lítt ræktaða land, sem hinir nýju landnemar voru að byggja upp. Han skýrði svo frá, að hver herdeild í her uppreisnar- manna hefði orðið að stunda landbúnað og sjá sér fyrir fæðu sjálf, þar sem hinir dreifðu og sárfátæku bændur hefðu ekki verið aflögufærir um neitt. Það var tekið á móti ferðalöngunum við varðstöð eina og þeim var boðið til snæðings í leirkofa með stráþaki — það var „klúbbhús- ið.“ Um kvöldið sátu þau fyrir utan kofann á meðal hinna grá- klæddu hermanna, sem skemmtu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.