Úrval - 01.04.1947, Side 123

Úrval - 01.04.1947, Side 123
TIL MIKILS AÐ VINNA 121 með kínverskum hnefaleikum, ræðum og með því að syngja hergöngulag skœruliðanna. Þau fengu far með rísvagni upp eftir dalnum, sem Yenfljót- ið fellur eftir, og að lokum komu þau, þreytt og ferðlúin, til hins langþráða markmiðs, Yenanborgar, sem var þrjú þús- und ára gömul, samkvæmt upp- lýsingum leiðsögumannsins. Samstafan „an“ þýðir „friður," en hann hefir verið tálvon í þrjátíu aldir. Á einni hæðinni stóð risastórt musteri, sem átti að vera til varnar óvinainnrás; en það hafði ekki haft neina þýðingu gegn Mongólum, og virtist ekki heldur koma að neinu gagni nú gegn Japönum. Þeir höfðu varpað sprengjum á borgina í hálft fimmta ár og fá hús voru með öllu óskemmd; flest voru þaklaus, þótt veggirn- ir stæðu enn uppi. Það voru fáir Ameríkumenn í Rauða-Kína, og koma hjónanna vakti mikla athygli; allir vildu hitta þau og taka í hönd þeirra- því að íbúarnir höfðu tekið upp þann vestræna sið. Hérna var sameignarbúskap- ur: almenningseldhús og borð- salir; barnaheimili; framleiðsla og dreifing með samvinnusniði; heilsuvernd og kennsla sam- eiginleg. Stúdentar unnu að nokkru leyti fyrir sér með erfið- isvinnu. í læknaskólanum fóru stúdentarnir út undir bert loft með rokka sína, og spunnu band í þrjár klukkustundir á hverjum morgni, ef veður leyfðu. Menn hjálpuðust að við húsbyggingar og landbúnaðarstörf, og var þetta nefnt ,,vinnuskipti.“ En félagshyggjan, sem ríkti þarna, var þó þýðingarmest. Hér var bræðralag og gagn- kvæm hjálp; trú á mannlega getu, trú á nýjar, fullkomnar stofnanir; afnám ágirndar og sérhyggju; sköpun nýrrar hóp- vitundar. Frá Yenan dreifðist áróður- inn um þetta til f jögur hundruð milljón Kínverja. Yenan var höfuðborg kommúnistastjórn- arinnar og aðalbækistöð hers hennar. Lanny varð ljóst, hve geysisterk þessi hreyfing var; ekki aðeins Balu Chun aðalher- inn, heldur og skæruliðarnir, sem veittu stöðugt viðnám í þessu víðlenda ríki. Það var tal- ið, að Japanar réðu yfir öllum norðausturhluta Kína, en svo var ekki 1 raun og veru; þeir réðu yfir hafnarborgunum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.