Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 124

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 124
122 TJRVAL fljótunum, járnbrautunum og því landssvæði, sem var næst þessum samgönguleiðum; allt annað land var í höndum kín- verskra skæruliða, sem héldu uppi sífelldum árásum og frömdu skemmdarverk. Japanar fóru í refsileiðangra og jöfn- uðu þá heil þorp við jörðu en þegar þeir voru farnir, byrjuðu bændur að byggja á ný — og á meðan gerðu skærulið- arnir árásir annarsstaðar. „Hvar fá þeir birgðir?“, spurði Lanny. Svarið var, að allt kæmi frá óvinunum: vopn, skotfæri, matvæli — jafnvel skriðdrekar. Japanar gátu ekki verið allstaðar á verði og á næturna voru varðflokkar þeirra yfirbugaðir. „Allt sem þeir hafa, verður okkar,“ sagði einn hershöfðinginn. Ástæðan til þessa var sú, að bændurnir fylgdu skæruliðun- um að málum; í fyrsta skipti í sögu landsins, höfðu íbúarnir her, sem þeir litu á sem sinn her. Herir stríðsherranna höfðu rænt jafnvel sín eigin héruð, og fólkið hafði hatað þá og ótt- ast; en Rauði herinn menntaði fólkio, um leið og hann sótti fram. „Þess vegna verður hann aldrei sigraður,“ sagði Mao- Tse-tung, ritari flokksins. „Það er hægt að dreifa honum, en hann safnast saman aftur. Það er hægt að þurrka hann út, en hann sprettur upp aftur.“ Þau fengu far með fiugvél til Kuibyshev. Flugferðin tók mik- inn hluta dags. Þau höfðu ekk- ert landakort og var ekki sagt nöfn þeirra staða, þar sem við- dvöl var. Þau voru eins og árit- aðir bögglar, sem flugstarfs- fólkið taldi sér óviðkomandi. Þeim þótti gott að fá heilhveiti- brauð og kálsúpu á viðkomu- stöðum, og voru fegin rúss- neska tedrykkjusiðnum, því að stór „samovar,“ fullur af sjóð- andi vatni beið þeirra á hverri flugstöð. Um kvöldið lenti flug- vélin hjá Kuibyshev, sem áður hét Samara, en hafði verið skýrð upp og heitin í höfuðið á einum af forustumönnum Sovét- ríkjanna. Á flugvellinum beið hrumur og grettinn öldungur — frændi Lannys. Hann var dúðaður í bjarnarskinnsfeld og með skinn- húfu á höfði, því að frost var mikið. Hann sagðist vera nýbúinn að fá inflúensu — en var ákveð- inn að skrimta, svo að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.