Úrval - 01.04.1947, Síða 125

Úrval - 01.04.1947, Síða 125
TIL MIKILS AÐ VINNA 123 gæti verið viðstaddur jarða- för Adolfs Hitlers. Hann faðm- aði og kyssti Lanny, sem hafði ekki rakað sig, og leit út eins og mongólskur nautahirðir, sem hefir verið giftur í marga mán- uði. „Lanny,“ sagði Jesse frændi hans, þú veizt, að ég hefi aldrei spurt þig um starf þitt. Kannske þú segir mér eitthvað um það núna.“ „Ég hefi ekki verið leystur formlega frá þagnarloforði mínu, Jesse, en úr því að ég fer ekki oftar til Þýzkalands, get ég leyst dálítið frá skjóðunni.“ „Ég hefi haldið, að þú hefðir samband við Roosevelt.“ „Það er rétt.“ „Þú hittir hann þá líklega, þegar þú kemur heim?“ „Ég býst við því.“ „Forstöðumaður deildar minn- ar í Narkomindel veit um för þína til Yenan, og langar að fá fréttir þaðan. Ég sagði honum, að þú værir trúnaðarmaður forsetans, og hann stakk upp á því, að þið Stalin ræddust við. Vilt þú það?“ „Það er fátt, sem mig langar meira til,“ sagði Lanny. Þau flugu til Moskva í hrað- fleygri flugvél og lentu þar eftir fjögra klukkustunda flug. Daginn eftir kom liðsforingi úr Rauða hernum til fundar við Lanny. Hann var úr lífvarðar- liði Stalins og spurði Lanny á góðri ensku, hvort hann gæti komið á fund forsætisráðherr- ans þá um kvöldið klukkan ell- efu stundvíslega. Hann kvaðst sækja hann í bíl klukkan hálf ellefu. Bíllinn kom, og þeir óku til Kreml. Þeim var ekið að dyrum byggingar einnar, innan múr- anna. Við dyrnar stóð hermað- ur, sem lýsti með vasaljósi frarnan í þá; hann sagði nokk- ur orð, en síðan fengu þeir að halda áfram. Lanny hafði heyrt, að Stalin byggi í íburðarlausri íbúð í einni byggingunni, og hann var að velta því fyrir sér, hvort farið yrði með sig þangað. Gesturinn var leiddur gegn- um forsal á neðstu hæð. Salur- inn var sporöskjulagaður með hvelfdu lofti og veggirnir þilj- aðir ljósri eik. Liðsforinginn gekk að lokuð- um dyrum og barði hægt. Eftir hálfa mínútu opnuðust dyrnar og inn gekk maður, sem var svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.