Úrval - 01.04.1947, Síða 127

Úrval - 01.04.1947, Síða 127
TIL MIKILS AÐ VINNA 125 tökum. Það var móðurbróðir minn, Jesse Blackless, sem gerði mig vinstrisinnaðan þegar í æsku. Hann kom mér í samband við ítalskan syndikalista, Bar böru Pugliese, sem þér hafið ef til vill heyrt getið.“ „Ég hitti hana á alþjóðafund- um hér áður fyrr.“ „Hún hafði mikil áhrif á mig, og síðar kynntist ég mörgum vinstrisinnum. Á friðarráðstefn- unni í París var ég túlkur Charl- es Alstons prófessors, og þar kynntist ég Georg Herron og Lincoln Steffens, og kom Steff- ens og House í samband við þrjá fulltrúa Sovétstjórnarinnar, sem komu til Parísar. Um þetta leyti gerðum við allt, sem við gátiun, til þess að koma í veg fyrir árás heimsauðvaldsins á hina nýju stjórn yðar. Okkur tókst að telja Wilson forseta á að senda Herron á ráðstefnu, sem haldin var á Prinkipoey, eins og þér munið.“ „Ég gleymi ekki atburðum þessara daga, herra Budd.“ „Okkur mistókst, en allt hefði getað farið verr, og hefði áreið- anlega gert það, ef við hefð- um haldið að okkur höndum. Þetta var þýðingarmikið fyrir mig, af því að ég lærði á því, og eignaðist vini. Það var Alston prófessor, sem tók ábyrgð á mér gagnvart Roosevelt." „Mér er sagt, að þér þekkið forsetann vel.“ „Ég hefi átt nokkur löng við- töl við hann — alltaf á næturna, í svefnherbergi hans, þar sem hann vinnur í rúminu. Ég hefi engum sagt frá þessu nema yð- ur, og ég bið yður fyrir það — að minnsta kosti þangað til ég veit um, hvaða verkefni mér verður falið næst. Ég var á leið til Englands í leynilegum er- indagerðum, er ég fótbrotnaði á báðum fótum í flugslysi. Ég fékk sex mánaða leyfi, og það er að verða útrunnið. Ég er nú orð- inn alheill og býst við að mér verði falið nýtt starf.“ „Ég þakka yður upplýsing- arnar. Ég er mjög hrifinn af forseta yðar, og þykir vænt um að hitta einhvern, sem er kunn- ugur honum.“ „Þér ættuð að hitta hann sjálfur. Hann er ákaflega elsku- legur maður, og hreinskilni hans sannfærir alla — nema þá auðvitað, sem hata tilraunir hans til að endurbæta atvinnu- og fjárhagskerfi okkar.“ „Ég óskaði einsltis fremur en að hitta hann; en það yrði löng
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.