Úrval - 01.04.1947, Síða 131

Úrval - 01.04.1947, Síða 131
Byggt úr bóluin. Framhald af öftustu Uápusíðu. 1 stað kökudeigsins notaði hann ýmsar tegundir gúmmídeigs. Hann blandaði það „lyftidufti" og hitaöi það síðan upp. Við það mynduð- ust loftbólur og deigið tók að bólgna. Brátt var það eins og frauð. Þegar hitinn var enn auk- inn, tók hin þunna gúmmíhúð utan um hverja einstaka bólu að harðsoðna (vúlkaníserast). „Gúmmíkaka,“ sem þannig er bökuð, er I raun og veru ekki annað en ótal örsmáar gúmmí- blöðrur, sem eru fastar hver við aðra. Auk þess sem deigið er mjög létt, líkt og bóluplastið, er það gætt mýkt og fjaðurmagni venju- legs gúmmís. Margar verksmiðjur búa sig nú til aS framleiða bólu- gúmmí. 1 styrjöldinni reyndist það frábært efni í dýnur og húsgagna- bólstur. Það hefir þá kosti fram yfir annað bólstur, að það er næstum óslítandi, heldur lögun sinni næstum takmarkalaust og verður ekki möl eða öðrum mein- dýrum að bráð. Seinna gerðu menn athyglis- verða uppgötvun í sambandi við „gúmmikökuna". Bfnafræðingarn- ir bjuggu til sérstakt „lyftiduft", sem gætt er þeim eiginleik, að eftir að það hefir lyft deiginu og myndað í því bólur, hefst í því loftmyndun að nýju. Við það springa hinar örsmáu bólur, likt og gúmmíblaðra barnsins, þegar hún er blásin of mikið upp. En að einu leyti haga bóiurnar sér öðruvísi en blöðrurnar. Hver einstök bóla er tiltölulega sterk og er auk þess föst við bólurnar í kring. Hún fellur ekki saman þegar hún springur. Ef maður at- hugar hana undir smásjá, þá lítur hún út eins og gúmmíbolti, sem skorin hefir verið á stór rifa. Það er hægt að þrýsta öllu lofti úr boltanum svo að hann verður flat- ur, en ef honurn er sleppt, tekur hann hina upphaflegu lögun sína aftur og sogar í sig loft. Af þessu leiðir, að loftið á frjálsa leið út og inn um gúmmí- deig, sem þannig hefir verið með- höndlað. Þetta er augljós kostur, þegar það er notað í dýnur, kodda og sessur. Loftið þrýstist úr sess- unni, þegar sezt er á hana, og sogast inn í hana aftur, þegar staðið er upp. Það er hægt að klæða deigiö með flóka eða ein- hverju öðru mjúku efni til þess að auka á fjaðrandi mýkt þess. Svipað efni er framleitt úr sterku plasti, sem minnir á cellu- lose. Það lítur út eins og venju- leg bómull, en er miklu léttara, sterkara og auk þess vatnsþétt. Nota má það sem bólstur í hús- veggi, milli tveggja krossviðs- eða aluminíumplatna. Það er frábær hljóð- og hitaeinangrari, og má ætla að það verði mikið notað við húsbyggingar í framtíðinni. Framhald á 2. kápusíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.