Úrval - 01.01.1965, Síða 9

Úrval - 01.01.1965, Síða 9
josip bhoz — nro 7 aldri hafði hann sýnt og sannað, að hann væri fæddur byltingamað- ur. Og nú, er hann safnaSi um sig júgóslavneskum föðurlandsvinum, var hann ekki lengi að sýna, að hann væri einnig fæddur til mannaforráða. Sagan um neðanjarðarbaráttu hans gegn nazistunum í Júgóslavíu er ein hin áhrifamesta saga vorra tima. Hæfni og hugrekki Titos (,,Tito,“ segir hann, „var nafnið, sem ég ritaði undir fyrirskipanir mínar sem yfirmaður júgóslavnesku neðanjarðarsveitanna, og nafnið festist við mig“) eru orðin að helgi- sögn. Hann kenndi mönnum sínum að vinna skemmdarverk og tor- velda hernaðaraðgerðir nazistana á þúsund vegu. Hann innrætti þeim einnig kommúnískar fræðikenning- ar. En svo áhrifarík var barátta hans, að rótgrónir íhaldsmenn, sem hittu hann, gátu ekki annað en dáðst að honum. Randolph Cliurc- Itill var einn þeirra yfirmanna i hrezka hernum, sem lenti í fall- ltlif í herbúðum Títós, sömuleiðis Fitzroy Maclean, M.P. (member of Parliament == þingmaður). Báðir hafa verið vinir Títós upp frá því. Mönnum kemur ekki saman um nákvæma tölu þeirra herfylkja, þýzkra og ítalskra, sem Titó og hetjulið hans stráfelldu - þatt leika á tölunum 8 til jjrjátíu. En hver sem hin rétta tala nú er, þá var skerfur hans í hernaðaraðgerð- um bandamanna all verulegur. (Himtnler sagði: „Ég vildi óska að við ættum fáeina Títóa t Þýzka- landi!“). Hann hjálpaði til að gera strik í hernaðaráæflanir fíitlcrs Tito — Josip Bros. og flýtti fyrir fullum ósigri þýzku herjanna á Austiirvígstöðvunum. Tító veitti Sovét-Rússum stuðning, er þeir þörfnuðust hans hvað mest. Stundum átti hann i erfiðleikum með að ná fullri viðurkenningu sem óumdeilanlegur foringi júgóslavn- esku neðanjarðarsveitanna — ljót- ar sögur komust á kreik uin bar- daga, ekki við nazista, heldur við keppinaut hans um neðanjarðar- forustuna, Mihailovich. Hins vegar gengu menn Michilovich fremur i lið með nazistum en að hjálpa kommúnistum Títós til að aukast að styrk og frægð. En heppnin var með- honum — gegn hernáinsveldinu — og með hennar hjálp hlaut hann rétt sinn til viðurkenningar. Hafi verið þörf frekari sönnunar, þá lagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.