Úrval - 01.01.1965, Page 23
FALL
ÁN
FALLHLÍFAR
Það kann að virðast
ótrúlegt, en er þó satt,
að menn hafa lifað af mörg
þúsund feta fall — án
fallhlífar. Sum slikra til-
fella mundii þykja
hlægilega lygileg sem efni
i skáldsögu.
Eítir S. P. Free.
EGAR nýliðum i flug-
liðinu eru fengnar
fallhlífar fyrsta sinni,
spyrja þeir enn þann
dag í dag: „En hvað
geri ég, ef hún opnast ekki?“
Og liðþjálfinn i liirgðaafgreiðsl-
unni svarar þá enn þann dag i
dag: „Komdu þá hara með hana,
og ég læt þig hafa nýja í staðinn.“
Aflóga sltrýtla? Vissulega. En
þótt undarlegt megi virðast, þá
hefur slíkur atburður einmitt gerzt
i raun og veru.
í júní árið 1903 stökk Cliff J.
Judkins III. frá Atlanta í Georgíu-
fylki, liðsforingi í landgönguliði
flotans, út úr brennandi þrýsti-
loftsflugvél sinni 15.000 fetum uppi
yfir Kyrrahafinu. En fallhlífin
hans opnaðist eklti.
„Það er argasta vitleysa, að allt
líf manns streymi gegnum huga
manns á slíkum augnablikum,“
sagði hann síðar. „Að minnsta kosti
var þvi ekki þannig farið, livað
mig snerti. Ég var allt of önnum
kafinn við að reyna að greiða úr
flæktum böndum fallhlífarinnar.“
Judkin kom niður á fæturna.
Honum fannst yfirborð sjávarins
vera hart sem klettur. „Ég er ekki
viss um, hve djúpt ég sökk, áður
en mér hafði tekizt að hleypa lofti
Saga —
21