Úrval - 01.01.1965, Síða 48

Úrval - 01.01.1965, Síða 48
46 ÚRVAL hún oft aðeins nokkra daga eða jöfnvel klukkustundir. Má þakka slíka framför „Identi-Kit“. Fer nú á eftir lýsing á notkun tækis þessa. Skömmu eftir að skartgripasal- inn hafði sloppið út úr geymslu- hólfi verzlunarinnar og hringt í lögregluna, kom leynilögreglumað- ur i búðina með lítinn trékassa. í honum voru 536 gagnsæjar ljós- myndaplötur, 4 þumlungar á ann- an veginn, en 5 þumlungar á hinn. Þeim var raðað í kassann á viss- an hátt, og sýndu þær 37 mismun- andi gerðir af nefum, 102 gerðir af augum, 52 gerðir af hökum, 40 gerðir af vörum, 130 mismunandi tegundir hárvaxtar, er sýndu hin ýmsu sérkenni hársins, t. d. hárs- rætur, o. fl. Þar að auki voru þarna myndir af fjölmörgum tegundum aúgnabrúna, hökuskeggs, yfirvara- skeggs og alskeggs, gleraugna og alls konar höfuðbúnaðar, einnig ýmisleg tilbrigði af hrukkum. Til- breytingin var slik, am með réttri samsetningu hinna ýmsu ljós- myndaplatna var hægt að „búa til“ góða eftirlikingu af hvaða and- liti sem óskað var eftir. Og með hjálp leynilögreglu- mannsins, sem var þjálfaður i þessum efnum, fór skartgripasalinn nú að lýsa ýmsum smáatiðum, er snertu útlit glæpamannsins. Af korti, sem sýndi 45 algengar teg- undir hársróta, valdi hann liðað, loftmikið hár. Siðan valdi hann þykkar og miklar augnabrúnir, há kinnbein, lítinn, stútlaga munn og gleraugu. Leynilögreglumaðurinn valdi síðan eins konar myndaplöt- ur úr kassanum og raðaði þeim á gegnsæjan, hvítan bakka. Þá spratt þar fram andlit, að vísu ekki full- mótað. Síðan leit leynilögreglumaðurinn á skrá yfir myndaplöturnar í kass- anum, og samkvæmt henni valdi hann réttan flokk nefs, augna og höku, og úr þeim flokki valdi hann svo eins nákvæma likingu nefs, augna og höku glæpamannsins og skartgripasalanum var unnt að minnast. Svo bætti liann þessum plötum við hálfmótaða andlitið á gegnsæja bakkanum. Skartgripasal- anum varð hverft við, er fullmótað andlitið spratt þar fram. „Hvað, þetta er næstum algerlega eins og maðurinn,“ sagði hann. „Láttu hársræturnar ná lengra niður á ennið, gerðu varirnar þykkari og augun stærri.“ Leynilögreglumaður- inn skipti um myndaplötur í sam- ræmi við þessar upplýsingar, og þegar þessar nýju myndaplötur voru komnar á sinn stað á bakk- anum, hrópaði skartgripasalinn upp yfir sig: „Þarna er maðurinn ljós- lifandi kominn!" Á hverri plötu er leynistafur og númer. H-66 merkir t. d. lífmikið hár, sem stendur út í loftið, en H-36 merkir fullkominn skalla. Þegar búið er að raða þannig sam- an öllum smáatriðum andlitsbygg- ingarinnar, koma stafirnir og múm- erin fram í röð fyrir neðan and- litið. Síðan er hægt að senda upp- lýsingar um stafina og númerin með hjálp nútíma fjarskiptitækja til allra þeirra lögreglustöðva, sem hafa „Identi-Kit“-kassa í fórum sínum. Og hægt er að búa til ná-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.