Úrval - 01.01.1965, Page 54

Úrval - 01.01.1965, Page 54
52 TJRVAL dregnir eru yfir höfuðið. Sá, sem rændur er, segir ef til vill, að mað- inn, sem brauzt inn í hús hans, hafi verið með lítið höfuð í samanhurði við vöxt og hæð, mjótt, hátt nef og mjóa, oddmyndada höku, en sltrokkurinn hafi falið allt ann- að í útliti mannsins eða afmyndað það. Slíkar upplýsingar myndu Iögreglumenn, sem þjálfaðir eru í notkun ,,Identi-Kit“, álíta benda til þess, að maðurinn hafi haft þunnar varir, ljóst hár (þvi að svart hár myndi sjást í gegnum sokkinn), lágt enni og litil augu. Bunga und- ir sokknum gæti gefið til kynna mikinn hárvöxt eða barta. Notkun „Identi-Kit“-kassans hófst erlendis, þegar Pitchess lögreglu- stjóri hélt fyrirlestur um hann fyrir hóp færustu leynilögreglumanna Englands og sýndi, hvernig hann væri notaður. Þá hófu starfsmenn Scotland Yard brátt að nota hann. Fyrst var skipulagður námsflokk- ur. Og einn þeirra, sem þátt tóku í námskeiðinu, upplýsti bráðlega alræmt morðmál á einum degi með hjálp þessa tækis. R. L. Jaclcson, yfirmaður glæparannsóknádeildar Scotland Yard, er einnig formaður alþjóðalögreglunnar Interpol, og fregnir af þessu undratæki Mc- Donalds hárust brátt til starfs- manna alþjóðalögreglunnar. Og enn eykst hróður „Identi-Kit“-kass- ans litla. Townsend Company leigir „Id- enti-Kit“-kassann aðeins lögreglu- stöðvum og öðrum lögregluyfir- völdum. Einn lögreglustjóri hefur gefið litla, brúna kassanum þessa einkunn: „Hann er stórkostlegasta hjálpartækið, sem okkur hefur borizt, síðan fingrafarakerfið var fundið upp.“ XXX Skiðakennarinn við klaufskan nemanda: „Þér virðizt eiga erfitt með að læra þetta, hr. Smedley. Sko, nú hafið þér t. d. brotið skiði í staðinn fyrir fót.“ Lichty Reið húsmóðir við yfirmann afborganadeildar raftækjaverzlunarinnar: „En það voru einmitt þið hérna í búðinni, sem sögðuð, að afborganirnar myndu verða auðveldar!" Brad Anderson Örmagna tannlæknir við móður lítils drengs: „Já, tvær fyllingar. Látið hann ekki bíta i neinn í a. m. k. einn klukkutíma. Eick Turner Flutningaverkamaður lítur óviss á utanáskrift á stórum kassa: „GEFIÐ ÞVl MAT OG VATN EN OPNIÐ EKKI FYRR EN Á JÓLUM." Mace
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.