Úrval - 01.01.1965, Qupperneq 72

Úrval - 01.01.1965, Qupperneq 72
70 ÚRVAL fyrslu, en smám saman fer maSur að kunna betur við hana, og hún verður eins og hún á að vera. Ég bjóst við að geta veitt fisk á hverjum degi, en eftir 12 daga siglingu komst ég að því, að ég gæti ekki stundað veiðarnar í jafn- rikum mæli og ég hafði gert ráð fyrir. Það var vegna óvænts skyldu- starfs, sem bættist við önnur stórf mín. Þegar ég var að athuga allan útbúnað morgun einn, uppgötvaði ég, að holu stálrörin tvö, sem log- soðin höfðu verið utan á stýrið, voru að byrja að springa rétt niðri við sjávarmál. Ég hafði aðeins siglt i 12 daga, og eftir var líklega 168 daga sigling, og útbúnaðurinn var þegar tekinn til að bila! Ég reyndi að sefa ofsareiði mina, gekk að rörunum aftur á og setti spýtur við rörin sem spelkur. Síðan batt ég spelkur þessar fastar með sterkum færum. Þetta dugði um hrið, en ég átti eftir að vinna þetta starf æ ofan í æ alla leiðina. Hið slæma veður vildi ekki lag- ast. Auðvitað vildi ég nota stór- seglið sem allra mest. Ég vildi hafa það uppi eins lengi og tök væru á eða þar til rétt áður en ofsa- stormur skylli á. Þetta hafði það i för með sér, að ég varð að ákveða það skyndilega á broti úr sekúndu, hvenær ég yrði að fella stórseglið. Á þvi augnabliki yrði ég að stökkva að siglutrénu, draga niður seglið og kasta mér siðan á það til þess að binda það, áður en stormin- um tækist að rifa það i tætlur. Síð- an yrði ég að klifra út á fokkurána og draga upp fokkuna, þótt ég gerði mér grein fyrir því, að strax og storminn lægði, yrði ég að draga stórseglið upp á nýjan leik. Þetta var þrotlaus barátta. Sú hugsun hvarflaði að mér, að tæk- ist mér þetta, gæti ég þannig sann- að, að maður á minum aldri er fær i flestan sjó. Mér miðaði hægt norðvestur á bóginn með rykkjum og skrykkj- um. Leiðin lá um 100 milum fyrir sunnan Galapagoseyjarnar, sem eru 600 mílum fyrir vestan strönd meginlandsins. Smám saman tóku störfin um borð á sig sína föstu mynd. Ég neyddi huga minn til þess að starfa til þess að hann skyldi ekki sljóvg'- ast. Maður, sem lifir í einveru, verð- ur að gera slíkt, því að öðrum kosti verður hann alveg hjálparvana, þegar þörf er á að taka skjóta á- kvörðun. Ég söng gamla sjómanna- söngva, fór með Ijóð, rifjaði upp- hátt upp málsgreinar úr siglinga- fræði Bowditchs. Ég velti ýmsum vandamálum fyrir mér, reyndi að finna upp betri aðferð til þess að draga segl að hún og reyndi að hugsa upp einhverjar endurbætur á útbúnaði mínum og tækjum. Ég reyndi að finna lausnirnar í öllum smáatriðum. Ég gróf upp löngu liðna atburði úr huga mér og leit- aðist við að rifja þá upp i smæstu smáatriðum, reyndi að skynja þá í sem mestri dýpt, reyndi að minn- ast lita ilms, hljóða, andlita og jafn- vel orða þeirra, sem töluð voru. TIAFIÐ TJMHVERFIS MIG En lífið á flekanum bjó þrátl fyrir allt yfir sínum dásemdum. Það er bezt að fylgjast með fjöl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.