Úrval - 01.01.1965, Síða 74

Úrval - 01.01.1965, Síða 74
72 OfíVAL máttlaus af eggjahvítuskorti. Og svefnleysið jijáði mig óskaplega! Vegna liins bilaða stýris svaf ég ávallt nálægt stýrishjólinu og liall- aði mér upp að káetunni minni. Og Jjegar ég tók stefnu til suðvest- urs eða til hinna miklu eyjaklasa Kyrrahafsins, Marquesa eyjanna, Félagseyjanna og Tongaeyjanna, var ég alltaf að vakna öðru hverju alla nóttina ti! þess að líta á átta- vitanálina. fíg fór að skilja, að ég yrði að gera cittlivað til þess að hressa Iíkama minn við. Og ég vissi, hvað gera skyldi. í dögun á morgni hverj- um skvetti ég sjó í augu mér til þess að veita þeim svölun og draga úr áhrifum hinnar brennandi sól- ar. I?g skvetti sjó framan í andlit mér og andaði honum í gegnum nef mér, því að hann hreinsar nef- göngin. Svo drakk ég einn bolla af sjó á hverjum degi. Og Jjið megið trúa Jiví, að sjórinn býr yfir lækn- ingamætti, því að líkami minn komst smám saman í samt lag. ÞEGAR SÓNNINN BYRJAR Síðdegis Jj. 16 ágúst sá ég til vöruflutningaskips úti við sjón- deildarhring. Þetta var skipið „Whakatane“, sem var að fara frá Panama til Sydney í Ástralíu. Ég dró upp bandaríska fánann. Brezki fáninn var dreginn að hún á skip- inu, og J>að sigldi umhverfis flek- ann minn. Yfirmenn og farþegar veifuðu til mín, og ég veifaði á móti og gaf til kynna, að ég væri við beztu heilsu og þyrfti enga aðstoð. Mér datt í hug að biðja um aðstoð til þess að gera við stýrið, en ég vissi, að ekki yrði liægt að framkvæma neinar varanlegar við- gerðir á J)vi, fyrr en flekinn væri kominn á þurrt land. Ég hafði aðeins eitt reglulegt samband við umheiminn: transis- tor-útvarpsmóttökutæki. Ég hafði Iíka haft með mér senditæki með handsnúnum rafali, en eftir að ég hafði reynt í nokkrar vikur að senda orðsendingu án nokkurs árangurs, gafst ég upp á slíku. En móttökutækið varð að vera í lagi. Með hjálp l)ess móttók ég tíma- merki, sem nauðsynleg eru fyrir siglingar. Voru rnerki J)essi send frá WWV-útvarpsstöðinni i Wash- ington. Ég var vanur að leggjast á hnén á lnlfarið með kronometr- ið fyrir framan mig, kveikja á mót- tökutækinu og heyra eftirfarandi orðsendingu: ,,Þer/ar sónninn byrj- ar aftur, er klukkan nákvæmlega.“ Þetta var eina mannlega röddin, sem ég heyrði í 130 daga. Ég fékk góðan byr einn dag, þeg- ar ég hafði verið 75 daga á sjónum og var kominn 5000 milur frá Callao. Síðan lenti ég i stöðugum sviptivindum fyrir sunnan Penr- hyneyju. Ég óttaðist Jaað mest að missa stýrið algerlega. Því smeygði ég mér næstum daglega útbyrðis til þess að gera við það. Ég batt saman bambuslengjur og batt þær við skutinn til J)ess að verja mig fyrir hákörlunum, á meðan ég vann að viðgerðunum. Þeir komu svo nálægt mér, að ég gat heyrt busluganginn í þeim, er þeir gátu ekki komið auga á mig, og ég liélt áfram viðgerðarstarfi mínu, ])angað til ósjór skolaði eitt sinn bambus-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.