Úrval - 01.01.1965, Qupperneq 77

Úrval - 01.01.1965, Qupperneq 77
EINN GEGN ÚTHAFINV 75 nýjan ákvörðunarstað, einhvern stað, þar sem skipaviðgerðastöð væri að finna. Um klukkan 7. f. h. þ. 11 nóv- ember sá ég til lands. Það var eyj- an Upolu í Samoaklasanum. Hún var um 20 mílur í suðurátt. Flek- inn hraktist næstum stjórnlaus eftir æðisgenginn storm. Ég hafði komið áður til eyjarinnar og þekkti fjalls- hlíðarnar hennar, yndislega grænar og' ilmandi, þar sem uxu mangrove- tré og pálmatré. Ég minnist lónsins fagra, sem varið var af kóralrifi, sem öldurnar hömruðu óaflátan- lega á. Mér var meinilla við að verða að taka þessa ákvörðun, en ég byrj- aði samt að senda neyðarmerki með senditækinu minu og vonaði, að mér tækist að kalla á dráttar- bát á vettvang. Ég fékk ekkert svar. Ég hvolfdi fána mínum, sem er algilt neyðarkall á sjó, og reyndi að mjaka flekanum í áttina til strandar. Mig hafði rekið i áttina til bæjarins Apia, og var ég nú staddur í aðeins um 6 mílna fjar- lægð frá honum. Því vonaði ég, að einhver lítill bátur kæmi á vett- vang, sem gæti sýnt mér réttu sigl- ingaleiðina gegnum rifin inn í lón- ið. En ég sá ekki neitt lífsmark í landi né undan ströndinni. Ég klifraði upp i siglutréð og rann- sakaði vandlega hina svörtu, úfnu ásýnd kóralrifanna með hjálp sjón- auka míns. Ég sá öldurnar skella hvítfyssandi á rifunum. Að lokum stefndi ég á dálítið op, sem mér leizt einna bezt á. Annað hvort svifi ég yfir rifið á öldufaldi eða festist á þvi. Einnig kynni flekan- um að hvolfa, ef hann rækist á rifið. Ég tók mér stöðu við stýrið rétl fyrir utan rifið og bjó mig undir átökin. Alda kom i ljós rétt fyrir aftan flekann. Hún sveiflaði flek- anum með sér. Það rykkti í öllu, er hann straukst við'rifið. Síðan heyrðist skellur, en þá kom önnur alda og ýtti honum inn fyrir rifið, inn í lónið. Einhvern veginn fóf það nú svo, að flothylkin losnuðu ekki. Ég sigldi yfir lygnt lónið og varpaði akkeri 20 fetum undan ströndinni. Ég dró niður seglin og gaf Aussie og Kiki að éta. Svo opn- aði ég baunadós handa sjálfum mér. Ég hafði siglt 7450 mílna leið og verið 130 daga á sjónum. Næsta dag var flekinn minn dreg- inn á land i viðgerðastöðinni i Apia, en þar átti að gera varan- lega við hann. Ég var ólmur i að halda áfram ferðinni til Ástralíp, en læknirinn við sjúkrahúsið j Apia sagði að það yrði að gera eitthvað vegna kviðslits mins, áður en ég héldi sjóferðinni áfram. Og ég ákvað, að það væri bezt, að slik aðgerð yrði gerð i New York. En ég hef ekki hætt við ferðina. Þegar ég jafna mig eftir kviðslitið, býst ég við að stiga út á flekann minn i Apia og halda i vesturátt þaðan, á milli Fijieyja og fyrir sunnan Nýju Caledoniu. Ég lagði af stað til Ástralíu, og ég ætla að sigla til Ástralíu. Ég tafðist, en ég læt ekki bugast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.