Úrval - 01.01.1965, Síða 86

Úrval - 01.01.1965, Síða 86
84 ÚRVAL Og ])cgar hún sveiflaði sér á bak á nýjan leik, var allt, sem hún snerti, ískalt og hart viSkomu vegna ísingar, beizliS, hnakkurinn, jafn- vel fax hryssunnar. Hana verkjaSi i ailan líkamann. Sem snöggvast varS henni hugsaS heim til heimil- is sins í Bretlandi, heitra baSa. hreinna fata og tedrykkju fyrir framan arineldinn.... Skyndilega kom hermaSur riS- andi út úr kolsvörtu myrkrinu, stanzaSi viS hliS lienni og rétti henni flösku. „Drekktu þetta,“ sagSi rödd hans hryssingslega. „Þá líSur þér bet- ur.“ Hún lyfti flöskunni aS vörum sér og drakk gúlsopa. Þetta var brenni- vin. Hana logverkjaSi í munn og háls, cn hún fann hita streyma um sig. SíSan teygSi höndin sig aftur í áttina til hennar og rétti henni ullarvettlinga. „FarSu i þá,“ sagSi röddin. „Ég á aSra.“ Flora stakk helköldum fingrunum í vettlingana, og svo fann hún snögga bylgju æs- ingar fara um sig, þegar hún gerSi sér grein fyrir því, aS hermaSur þessi var sjálfur Janachco Jovitch liSsforingi. En áSur en hún gæti þakkaS hon- um, hafSi liann snúiS hesti sínum viS og var þotinn á harSaspretti út i myrkriS. Strax í dögun stanzaSi Flora hest sinn og uppgötvaSi, aS hún hafSi orSiS viSskila viS Militch of- ursta og sveit hans. Nú var hún stödd á meSal hermanna 4. liSs- flokksins. Þeir þekktu hana marg- ir og heilsuSu henni glaSlega. Nú var stytt upp, og Flora fann aS lokum Jovitch liSsforingja viS bál, þar sem hann var aS elda baun- ir til morgunverSar ásamt tveimur aSstoSarmönnum sínum. Hann virt- ist láta sig nærveru hennar engu skipta, en hinir liSsforingjarnir buðu henni tafarlaust aS fá sér matarbita meS þeim. Þau borSuSu matinn steinþegjandi. Flora leit í áttina til Jovitch og reyndi að finna einhver orð til þess aS þakka honum, en hann starði eitthvað út í bláinn. Svo leit hann snögglcga til hennar, og augnaráS hans var ekki vingjarnlegt. Hávaxna, unga konan meS bláu augun þreytulegu og óhreina and- litið var samt enn kvenleg og lag- leg, og þaS var bjargföst sannfær- ing Jovitch, aS kvenfólk ætti ekki aS vera aS flækjast í stríði og bar- dögum. Honum hafði fundizt það alveg eðlilegt að hjálpa henni um nóttina í öllum kuldanum og rign- ingunni. En hann ætlaði sér alls ekki að leyfa henni að vera áfram hjá liðsflokki hans, því að hún gæti truflað mennina við skyldustörf þeirra og gerði það auSvitað að verkum, að þeir yrðu að minnlca hinn fátæklega matarskammt sinn. „ViS erum að leggja af stað upp Chukasfjall,“ tilkynnti hann henni án alls formála. „En ég ætla að senda sendiboða á undan til þess að hafa upp á Militch ofursta, svo að þú getir haldið á hans fund. En á meðan getur þú beðið hjá burðar- klárnum.“ AugnaráS Floru varð reiðilegt. Hún slengdi diskinum frá sér, svo aS small í, og tilkynnti, að hún væri fullgildur óbreyttur liðsmaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.