Úrval - 01.01.1965, Síða 105

Úrval - 01.01.1965, Síða 105
INDÆLI LIÐÞJÁLFINN 103 önnum kafin við stjórn sjúkra- hússins, fékk Flora óvænta heim- sókn. Það var gamall vinur hennar, Milosh liðþjálfi. Snyrtilega, vax- borna yfirskeggið hans var jafn hermannlegt og vel hirt og endra nær, en hún tók strax eftir þvi, að hann var öskugrár og tekinn í framan. Hann tilkynnti henni það ólundarlega, að hann hefði inflúensu. Milosh fannst það ekki sæma her- manni að verða veikur af venju- legum sjúkdómum, og vanmáttur hans og hitasóttin gerðu honum ofboðslega gramt i geði. Þetta stríddi algerlega gegn öllum her- reglum. Flora skeytti kvörtunum hans engu og kom honum strax í rúmið. Þessi niðurlæging gerði það að verkum, að hann fékk svæsið tilfelli af serbneskri „forlagatrú“. „Sæll, Sandes,“ stundi hann. „Ég veit, að ég er að deyja.“ Milosh hafði alltaf verið jafn undrandi yfir því, að Flora skyldi starfa i serbneska hernum. Nú tólcst þessari ensku konu, sem virtist þrjóta allar herreglur serbneska hersins með tilveru sinni einni, að veita honum fulla heilsu á fjór- um dögum með prýðilegri hjúkrun sinni. Og varð þetta allt til þess að auka á þá ringulreið, sem rikti i huga hans. Floru var skemmt, er hún skynjaði þetta hugarástand hans. Og það var henni sérstök gleði, að Milosh var sjúklingur hennar aðfaranótt þ. 11. nóvember, þegar fréttirnar um vopnahléð voru tilkynntar. Hún kom gangandi eftir dimm- um ganginum í áttina til rúms Mil- osh með brennivinsflösku og blikk- mál í hendi. Hún ýtti blíðlega við honum. „Vaknaðu, gamli hermaður,“ hvíslaði hún. „Stríðinu er lokið!“ Og þau drukku saman skál fyrir sigrinum. EFTIRMÁLI Skömmu eftir stríðslok var Flora enn heiðruð i viðurkenningar- skyni fyrir aðstoð sina við Serbíu. í júnímánuði árið 1919 var hún gerð að liðsforingja af lægri gráðu. Það hafði aldrei gerzt áður í langri sögu serbneska hersins, að kona yrði liðsforingi. Það þurfti sér- staka lagasetningu i serbneska þing- inu til þess að hægt yrði að koma útnefningu þessari í kring, og til- kynningin um útnefninguna var að lolcum undirskrifuð af Alexand- er konungi. Eftir stríðið, er hún gengdi enn herþjónustu í serbneska hernum, var hún send til varðstöðv- ar einnar á landamærunum. Þar hitti hún Yurie Yudenitch, Hvit- Rússa einn, sem hafði áður verið ofursti í rússneslca keisarahernum. Þegar Yurie fór að segja henni frá langvinnum bardögum sínum við Rauðliðana, minnti hann Floru á Janachko Jovitch. Jovitch hafði verið sorgmæddur vegna lands, sem var enn ekki fætt. Yurie syrgði land, sem myndi aldrei verða hið sama aftur. Flora giftist Yudenitch liðþjálfa, og hún lifði með honum í ham- ingjusömu hjónabandi i næstum 20 ár. Þau lifðu hljóðlátu lífi og áttu lengst af heima í París. Eftir dauða hans sneri Flora aftur til Englands
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.