Úrval - 01.01.1965, Síða 123

Úrval - 01.01.1965, Síða 123
SAMÞJAPPAÐ SÚREFNI — HINN NÝI LÍFGJAFI 121 að til þess að miöla líEamanum nægilegu súrefni í slikum lilfell- um? Boerema gerði fyrst tilraunir uieð hunda, kanínur og svin. Notaði hann þá litinn geymi, sem var aðeins á stærð við olíutunnu. Al- liuganir sýndu þá, að önduðu dýr- in að sér hreinu súrefni við þre- faldan loftþrýsting, jóksl súrefn- ismagn líkamans allt að fimmtán- falt miðað við eðlilegt magn! Til- raunirnar drógu einnig aðrar at- hygiisverðar staðreyndir fram í dagsljósið. Vísindamennirnir tóku næstum allt „haemoglobinið“ úr blóðrásarkerfi tilraunadýranna, en það er rauða litarefnið, sem flytur súrefnið út i líkamsvefina. Dýr þessi hefðu dáið innan fjögurra mínútna við venjulegar aðstæður, en við háan loftþrýsting lifðu þau í allt að 45 minútur. Blóðvökvinn, hinn fljótandi hluti blóðsins, liafði tekið að sér að flytja súrefnið! (Hreinu súrefni var þannig þrýst inn i blóðvökvann með háum loft- þrýstingi, líkt og samanþjöppuðum lofttegundum er þrýst i vatn við framleiðslu gosdrykkja). LOFTGEYMALÆKNINGAR Til frekari rannsókna þarfnaðist Boerama nú geymis, er væri svo stór, að innan í honum mætti koma fyrir fullkominni skurðstöfu. Kon- unglegi hollenzki flotinn lánaði honum slíkan geymi, og var geym- inum komið fyrir i Wilhelmina- sjúkrahúsinu árið 1959. Ein allra hættulegasta tegund i- gerða er loftdrep. Þegar um slík drep er að ræða í handlegg eða fótlegg, er yfirleitt ekkí unnt að bjarga lífi sjúklingsins nema með aflimun. Sé sjúkdómur þessi í kvið- arholinu, er litið hægt að gera. En sýklar þeir, sem sjúkdómi þessum valda, liafa sina veiku hlið: þeir eru loftfælnir, þeir lifa aðeins og þrif- ast, ef súrefni er ekki fyrir hendí. Boerema velli þessari spurningu fyrir sér: Fái líkaminn yfirfljótan- legl magn af súrefni, þannig að segja mætti, að bann sé gegnsósa af því, væri þá ekki hægt að ein- angra þannig hina súrefnisfælnu sýkla ? Einn fyrsti sjúklingur hans var 08 ára gamall maður með loftdrejj (gasdrep) í neðri hluta kviðarhols- ins. Samkvæmt þeirri vitneskju, sem fyrir hendi var, virtist hann vart hafa nokkra möguleika til þess að lifa þetta af. ; yrsta sólar- liring læknismeðferðarinnar, eða i 24 tíma, var hann settur þrisvar inn í geyminn. Líðan hans batnaði i hvert skipti. Og svo fór, að haun fékk jafnvel lyst á mat. Og eftir 5 aðrar ferðir inn í geyminn hafði læknunum tekizf að komast fyrir sýkinguna, sem virtist áður vera að breiðast út um allt holið. Svo var 13 ára gamall drengur sendur inn í geyminn. Annar hand- leggur hans hafði skaddazt illilega í slysi, og i hann hafði komið drep. Skurðlæknar aflimuðu mestallan handleg'ginn, en nokkrum döguin siðar fór stúfurinn að breyta um lil og' varð gráleitur: drepið var enn í líkamánum og var nú að breiðast út. Við venjulegar aðstæð- ur hefði hann ekki haft von um nokkurn bata. En eftir 4 daga og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.