Goðasteinn - 01.09.1997, Page 150
Goðasteinn 1997
Tafla
Nokkur Heklugos sem hafa valdið hlaupum.
Tímabil Gjóskulag Aldur Nýfallin gjóska km3
Sögulegt Hekla 1947 49 0,18
55 Hekla 1845 151 0,23
55 Hekla 1766 230 0,4
55 Hekla 1300 696 0,5
55 Hekla 1104 (Hekla-1) 892 2,0
Forsögulegt Hekla-3 2900') 12,0
59 Hekla-S (Selsund) 3500') >0,5
55 Hekla-4 4500') 9,0
l) Leiðréttur kolefnisaldur.
Hér hefur verið stiklað á stóru í
þessari umfjöllun og aðeins minnst á
ummerki um hlaup sem hafa verið
tímasett með nokkurri vissu. En víða
sjást í bökkum Ytri-Rangár og Þjórsár
lög og bingir af vatnsfluttri gjósku sem
gætu verið rastir eftir önnur Heklu-
hlaup. Hver þau eru verða rannsóknir
framtíðarinnar að skera úr um.
HEIMILDIR
Árni Hjartarson 1995. Á Hekluslóðum, Árbók
1995, Ferðafélag íslands, Reykjavík.
Elsa G. Vilmundardóttir og Árni Hjartarson.
1985. Vikurhlaup í Heklugosum. -
Náttúrufræðingurinn 54(1), bls. 17-30.
Guðmundur Kjartansson. 1945. Hekla. - Árbók
F.í. 1945, 167 bls.
Guðmundur Kjartansson. 1951. The Eruption of
Hekla 1947-1948,11,4. Water Flood and Mud
Flows. - Vísindafélag Islendinga: 60 bls.
Guðrún Larsen and Sigurður Þórarinsson. 1977:
H4 and other Acid Hekla Tephra Layers. -
Jökull 27: 28-46.
Hans Finsen 1767. Efterretning om tildragelserne
ved Bierget Hekla udi Island i april og föl-
gende Maaneder 1766, Köbenhavn.
Haukur Jóhannesson 1994. Gjósku- og eðjuflóð
úr Heklu fyrir um 4300 árum. (Ágrip af erindi
í ritinu) Skjálftastefna. Fjölbrautaskóla
Suðurlands 30. apnl 1994. Ritstj. Bryndís
Brandsdóttir, RH-21-94, Raunvísindastofnun
Háskólans 1994, s. 4-5.
Islandske Annaler indtil 1578. 1888. - Udg. ved
G. Storm, Christiania.
Oddur Erlendsson 1986. Dagskrá um Heklugosið
1845-46 og afleiðingar þess. Haukur
Jóhannesson sá um útgáfuna. Fjölrit Náttúru-
fræðistofnunar 3. Reykjavík, 51 bls.
Sigurður Þórarinsson. 1968. Heklueldar. -
Sögufélagið, Reykjavík: 202 bls.
-148-