Goðasteinn - 01.09.1997, Síða 189
Goðasteinn 1997
á sinfónísk tilbrigði. Skyldi höfundur
Njálu ekki hafa orðið tónhöfundur
fremur en rithöfundur, ef tónmennt
hefði verið á jafnháu stigi hér á landi
þá og nú?
Ég nefndi höfund Njálu. Já, fyrir
mér er einungis einn höfundur Njáls-
sögu. Hér er ég nú heldur betur kominn
á hálan ís og best að linni!
(Skrifað í lok nóvember 1996)
HEIMILDASKRÁ
Njálssaga: Brennu-Njálssaga. Islenzk fornrit
XII. bindi. Útg. Einar Ólafur Sveinsson. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík, 1954. Auk
þess:
1. Helga Skúladóttir: Örnefni í Þríhyrningi.
Árbók Fornleifafélagsins 1933-1936, bls.
19-24.
2. Oddgeir Guðjónsson: Um Njálu. Handrit
(16 bls.), sent höfundi 1992.
3. Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé úr
heiðnum sið á Islandi. Bókaútgáfan
Norðri, Reykjavík (bls. 259).
4. Sigurgeir Einarsson: Leið Flosa að fjalla-
baki. Árbók Fornleifafélagsins 1940, bls.
48-52.
5. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og
ritgerðir 1791-1797. I. bindi (bls. 258-
259). Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf.,
Reykjavík, 1983.
6. Oddgeir Guðjónsson: Sendibréf til höf-
undar (dagsett 23.8.1993).
7. Þórarinn Helgason: Fákar á ferð (bls. 11-
12). Búnaðarfélag íslands, Reykjavík,
1973.
8. Æfiminning og líkræður yfir Pál Pálsson
prófast í Vestur-Skaptafellssýslu, og prest
til Kirkjubæjar-prestakalls og nokkur
ljóðmæli. Reykjavík, í Prentsmiðju
Islands. Einar Þórðarson. 1866.
9. Hjalti Gestsson frá Hæli: Guðrún
Gísladóttir. Árnesingur, rit III (bls. 151-
164). Sögufélag Árnesinga, Selfossi 1994.
10. Eiríkur Einarsson frá Hæli. Hluti af hand-
riti fengið höfundi í nóvember 1996.
11. Oddgeir Guðjónsson: Þríhyrningur.
Göngulýsing gefin út af
Ungmennafélaginu Baldri, 1980 (5 bls.).
12. Skúli Guðmundsson: Athugasemdir við
ritgerðir um sögustaði o.fl. í Njálu. Sbr.
Árbók fornleifafélagsins 1928. Árbók
Fornleifafélagins 1932, bls. 29-40.
13. Skúli Guðmundsson: Athugasemdir um
landnám á Rangárvöllum og í Fljótshlíð.
Með drögum til tímatals. Árbók
Fornleifafélagsins 1933-1936, bls.7-18.
14. Brynjúlfur Jónsson: Rannsókn í
Rangárþingi sumarið 1901. Árbók Hins
íslenzka fornleifafélags 1902.1. „Undir
Þríhyrningi", bls. 1-4.
15. Haraldur Matthíasson: Þýðing hans á: P.
E. Kristian Kálund, Islenzkir sögustaðir. I.
Sunnlendingafjórðungur (með eigin
athugasemdum; neðanmálsgr., bls. 173).
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf.,
Reykjavík, 1984.
16. Skúli Guðmundsson: Nokkur örnefni og
staðhættir í Njálu. Árbók Hins íslenzka
fornleifafélags 1928, bls. 1-21.
17. Oddgeir Guðjónsson: Sendibréf til höf-
undar (dagsett 29.12.96).
-187 -