Goðasteinn - 01.09.1997, Side 230
ANNÁLAR
Goðasteinn 1997
Sóknir
Sóknarnefndir og starfsmenn sókna
Holtsprestakalls í árslok 1996 voru sem
hér segir:
Eyvindarhólasókn: Vilborg Sigurjóns-
dóttir, Hvassafelli, formaður, Lilja
Sigurgeirsdóttir, Drangshlíðardal og Ólöf
Bárðardóttir, Steinum. Safnaðarfulltrúi er
Kolbeinn Gissurarson, Selkoti, og með-
hjálpari Sigurgeir L. Ingólfsson, Skógum.
Asólfsskálasókn: Viðar Bjarnason,
Asólfsskála, formaður, Guðlaugur Ein-
arsson, Ystaskála og Guðmundur Ragnars-
son, Núpi. Safnaðarfulltrúi og meðhjálpari
er Einar Sveinbjarnarson, Ystaskála.
Stóradalssókn: Baldur Björnsson, Fitja-
mýri, formaður, Guðrún Ingólfsdóttir,
Fornusöndum, og Kristján Mikkelsen,
Stórumörk. Safnaðarfulltrúi er Rósa
Aðalsteinsdóttir, Stórumörk, og meðhjálp-
ari Sigrún Erla Árnadóttir.
Organisti allra kirknanna er Þorgerður
Jóna Guðmundsdóttir, Ásólfsskála.
Bergþórsh vol sprestakal 1
Akureyjarsókn
Aðalsafnaðarfundur Akureyjarsóknar
árið 1996 var haldinn í Akureyjarkirkju
sunnudaginn 3. nóvember.
Lagðir voru fram endurskoðaðir
reikningar kirkjunnar og kirkjugarðs fyrir
árið 1995. Heildartekjur Akureyjarkirkju
árið 1995 voru kr. 477.693 og tekjur
umfram gjöld kr. 116.300.
Heildartekjur kirkjugarðsins á sama
tíma voru kr. 222.575 og tekjur umfram
gjöld kr. 66.290. Reikningarnir voru
samþykktir samhljóða.
I sóknarnefnd Akureyjarsóknar eiga nú
sæti Haraldur Júlíusson formaður, Anna
Margrét Ingólfsdóttir gjaldkeri og Jóhann
Nikulásson ritari.
Varastjórn skipa Hrefna Magnúsdóttir,
Bjargmundur Júlíusson og Sigríður
Valdemarsdóttir.
Endurskoðendur eru Brynjólfur M.
Bjarnason og Bjarni Halldórsson.
Safnaðarfulltrúi er Haraldur Júlíusson.
Haraldur Júlíusson
Krosssókn
Helgihald í Krosssókn var með hefð-
bundnum hætti á árinu 1996.
Helstu framkvæmdir sem gerðar voru á
árinu eru þessar:
Ný útidyrahurð var sett á kirkjuna. Er
hún tvískipt og tvöföld. Um það verk sá
Kristján Ólafsson á Seljalandi.
Endurnýjuð var gangstétt frá sáluhliði
og einnig kirkjutröppur. Komin er góð að-
staða fyrir hjólastóla. Aðkoma að kirkjunni
var gerð skemmtilegri og meira aðlaðandi,
bílastæði lagað og gangstéttir lagðar frá
því að sáluhliði. Eru gangstéttar lýstar upp
og einnig er komin jarðföst flóðlýsing á
kirkjuna. Rafvirki var Þorgils Gunnarsson
á Hellu.
Yfirumsjón með þessum framkvæmd-
um hafði Guðmundur Rafn Sigurðsson,
landslagsarkitekt en hann hefur yfirumsjón
með kirkjugörðum landsins.
Þráinn Þorvaldsson
-228-