Viðar - 01.01.1937, Blaðsíða 206

Viðar - 01.01.1937, Blaðsíða 206
204 ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLASKÝRSLUM M. M. [Viðar rik Þorvaldsson, Borgarnesi. Burtfararprófi luku 32 nemendur. Hæstu einkunn hlaut Óskar Sigtryggsson, Stóru-Reykjum í S.-Þing, 9.65 i meðaleinkunn. Sjóðir. — Skólinn á alls 8 sjóði; voru sumir þeirra áður eign skól- ans á Hvítárbakka. Allir eru sjóðir þessir stofnaðir af nemöndum og kennurum og er markmið þeirra tvennskonar: Annarsvegar að efla skólann að nýjum tækjum, og hinsvegar að styrkja nemendur með fjárframlögum. En sjóðirnir eru: Hljóðfærasjóður, Snorrasjóður, Á- haldakaupasjóður, Minningarsjóður frú Þuriðar Friðbjarnardóttur, Styrktarsjóður Hvanneyrarskóla og Reykholtskóla, Sjúkrasjóður og Nemendasjóður.'Nema sjóðirnir nú samtals um kr. 5230.00. Félagslíf var með líkum hætti og í fyrra. Umræðufundir voru haldnir tveir á mánuði og var oft mikið fjör í þeirn og dágóð þátt- taka. Blað félagsins kom að jafnaði út á hverjum fundi. Skólafélagið sá um skemmtanir allar. Norræna dagsins, 27. okt., var minnst með ræðuhöldum, upplestri, söng og liijóðfæraslætti. Að þessu sinni var aðeins haldin ein opinber samkoma, 30. jan., og var hún fjölsótt. 1. des. var samkoma fyrir heimilisfólk. í tilefni dagsins höfðu þrír nem- endur ort kvæði, og voru þau sungin og lesin. Á hverju laugardags- kveldi var eitthvað til skemmtunar, annaðhvert kvöld eingöngu dans, en hitt kvöldið ýmislegt annað, svo sem ræður, upplestur, smáleikir o. fl. Nemendur og kennarar Hvanneyrarskólans komu hingað í boði nemenda. Háðu nemendur beggja skólanna knattspyrnu að vanda. Taflfélagið starfaði í vetur, en mjög dró úr starfsemi þess, er á leið vetur. Nokkrar gönguferðir voru farnar um nágrennið, auk þess sem nemendur voru skyldir til að vera liti eina stund dag hvern. Knatt- spyrna var æfð líkt og áður. Fyrirlestrar. Stefán Þorsteinsson búfræðingur dvaldi hér fimm vikna tíma og flutti erindi um garðrækt, kartöflurækt og hænsna- rækt. Þá heimsótti skólann danskur kennari, Jens Möller, og sýndi skuggamyndir og kvikmyndir af dönsku landslagi og atvinnulífi, svo sem Iandbúnaði og iðnaði. Ennfrenuir kenndi hann dönsku nokkrar stundir og hlustaði á kennslu í ýmsum greinum. Aðrir gestir, sem er- indi fluttu, voru: Pétur Sigurðsson, kennimaður (2 erindi), Klemenz Kristjánsson, ráðunautur og stúdentarnir Eiríkur Pálsson og Sigurð- ur Ólafsson. Komu þeir frá Bindindissambandi I skólum landsins. Við skólasetningu var mættur Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri og flutti þá erindi. Nemendur höfðu matarfélag eins og áður, og var ráðskona sú sama og í fyrra. Fæði og hreinlætisvörur kostuðu á dag fyrir karla kr. 1.16%, en kr. 0.97 fyrir stúlkur. Um þjónustuþrögð og ræstingu sbr. síðustu skýrslu. Heilsufar var yerra en áður. Illkynjað kvef kom hingað í nóyember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.