Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 1
FRJETTIR
rBÁ VOBDÖGUM 1865 TIL VOBDAGA 1866
EPTIR
EIRÍK JONSSOFí.
Inngangur.
a4.RID sem leiÖ hefir a8 því leyti leift sjer betra or8 1 vorri álfu,
en sum undan gengin, a8 vi8skipti ríkjanna hafa veriS friðsamleg,
j)ó enn eigi langt í land til samkomulags me8 öllum samt. Eng-
lendingar og Frakkar hafa gjört samlag sitt fastara, og drægi jpaS
svo til beztu heilla, a8 fyrir })a<5 yr8i skipaS ýmsum ókljáöum
málum eptir jöfnuSi og rjettvísi. Danir sýta enn Sijesvik sína,
einkanlega nor8urhlutann, sem von er, en stórveldin Jýzku hafa til
þessa haldizt svo á um sitt hlutskipti, a8 stundum hefir horft til
vandræ8a. í sumar deildu þau svo til bráðabirgða, a8 Austurríki
skyldi stýra Holtsetalandi en Prússar Sljesvík. Um lei8 fjekk
Austurríki sinn hluta Láenborgar borgaSan í peningum. Yar svo
kyrrt um stund, en nú eru aptur farnar a8 hlaupa snur8ur á fje-
lagsbandi8, og mun sí8ar ítarlegar sagt af því máli og lyktum
j)Css, ef J>ær ver8a á svo skömmu bili. MiSríkin á þýzkalandi
eru enn sem milli steins og sleggju, J>ví J>eim fer sem hinum
stærri, a8 }>au eiga svo bágt me8 a8 koma sjer saman. i>ing-
brösurnar í Berlinni eru me8 öllu sama móti sem fyrri, en í
Austurríki hefir veri8 teki8 til nýrra rá8a uni stjórnarhætti ríkisins,
sem sje, a8 hverfa frá samríkisskipan Schmerlings og veita ríkis-
pörtunum forræ8i eptir því sem pjógerni e8ur eldri lög vísa til.
Mest er J>ó undir samkomulaginu vi8 Ungverja komi8, a8 þessi
nýbrig8i ver8i eigi árangurslaus. Ítalíukonungur hefir reynt
l