Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 180

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 180
180 FHJETTIR. Japan. Japan. Nú er samlvndiS orSiS betra me8 landsbúum og Európu- mönnum. þeir eru mjög fljótnæmir á allt, er peim þykir bagur aS taka eptir, og eru nú farnir a8 leggja járnbrautir og smíSa gufuskip. Einnig hafa þeir tekiS afc yrkja til margra ávaxta, er geta vaxiS í landinu, en peir hafa lagt litla rækt vi8 á8ur. þeir eru farnir a8 sjá, a8 þeir geta haft mikinn hag af verzlan -vi8 útlendar þjóSir, og ætla má a8 innan skamms tíma verSi lokið upp mörgum höfnum fyrir útlendum farmskipum, er nú eru lokaðar. — J>a8 er reyndar eigi furSa þó höfSingjarnir (da'imios) e8a lendir menn í Japan uggi um hag sinn, er þjóðin fær meiri kynningu af Európumönnum, því hvergi hefir höfðingjavald ná8 meira alræði yfir kjörum og eignum fólksins en á því landi. Höfíúngjarnir eiga allt landi8 og geta krafizt skatta af mönnum sem þeir v;lja e8a þykjast þurfa. Landi8 er deilt milli þessara höfBingja eBa jarla, en æztur þeirra er Taikuninn (keisarinn í Yeddo e8ur veraldarvalds höfBinginn). Næstir honum eru 3 prinzar, e8ur menn af ætt hans. þeir eru honum óháBir me8 öllu (háSir a8 eins enum andlega keisara, Mikadóinum) og hafa stórmikil lönd til umrá8a. þá eru enn 18 stórhöfSingjar, er setu eiga í 24 manna róBinu. Eptir þá koma 342 höfBingjar e8a jarlar, og hafa þeir minnstu þeirra í árstekjur 80 þús dali, en suinir frá 9-10 milljóna. 140 eiga kastala og sitja í víggirBum horgum. Jarlinn af Satsuma hefir 25 þús. vopnaBra manna, og kemur aldri á fund Taikunsins me8 minni sveit til fylgdar en tíu þúsundir. A undanförnum árum hefir veri8 róstusamt innanlands, pví sumir af jörlunum hafa risi8 í móti Taikuninum sökum samninganna vi8 Európumenn. Hann hefir því opt or8i8 a8 sækja Mikadóinn a8 ráSum, en þær fer8ir hafa kosta8 ógrynni fjár, og næstum eins miki8 og herkostnaBurinn. I Yeddo hefir Taikuninn skattkröfumann fyrir sjöunda hvert hús, svo hann getur vel komizt a8 því, hva8 miki8 hveijum fjenast af verzlan og annari atvinnu. Hann hefir líka komi8 vi8 hjá kaup- mönnum þessi árin, en kalla8 þa8 eigi meira en skylt, þar sem hann bæ8i leyf8i þeim svo mikil gróBaföng af verzluninni vi8 útlendar þjó8ir, og verndaBi þá fyrir ránum og ofríki innanríkis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.