Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 144

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 144
144 FRJETTIR. Danmörk. eptir sjóliSsmann (foringja) ungan, er Bluhme heitir (sonur rá8- herrans gamla), en hún er um „Grænland og Grænlendinga11, fví hann hefir veriS þar viS strandamælingar. Bókin er höfundinum til mesta sóma, fyrir mannúS, sannleiksást og rjettsýni, er hver- vetna skína út af or<5um hans, þar sem hann talar um eymdar- hagi Grænlendinga, hvernig verzlanin og öll kynning vi8 Dani hafi spillt öllu lífi þeirra, dregiS úr þeim alla dá8 og svo a8 kalla sogi8 úr þeim allan merginn. Hann sýnir, a8 í sama hófi sem Grænlendingar tóku a8 ginnast á ijúfum munum verzlunarinnar, brauSi, kaffe, drykkjarföngum og fl., hafi þeim hraka8 ni8ur a8 heilsu, kjark og dugnaSi og gó8ri atbú8. Hann segir a8 brau8- farmar Dana hafi or8i8 Grænlendingum til mestu „óblessunar", því þeir hafi vi8 þa8 or8i8 afvanari enni kosthetri fæ8u, en í kuldanum og voshúSinni gæti fuligildur Grænlendingur torgaS tíu pundum á sólarhring af kjöti og spiki. þar sem hver húsfaSir hef8i jafnan á8ur haft nægan vetrar for8a af selakjöti og hreina, góSa báta og nóg af skinnum, væri nú tí8ast a8 sjá Grænlendinga lifa vi8 þorsk e8a smáfiski ásamt einhveijum dönskum matvælum (brau8i) á vetrum, en magra og daufa í brag8i, og utan fanga (skinna) a8 húa vel báta sína, og kjarks a8 taka sig upp á vorin til bjargarleita. Öllu er vari8 til kaupa, og þó teki8 volæ8i í staSinn. Á einum sta8 segir hann: „kuldi, skortur, veykindi og eymd — þetta er þa8 sem fólkiB á Grænlandi á dönsku þjó8inni upp a8 inna. Hún hefir í mörg ár móti vi8vörunum embættis- manna sinna láti8 þá pína allan dug úr Grænlendingum, og me8 því móti ey8ir hún mannlundu8u og frjálsu fólki, er forsjónin hefir sett á þessar slóðir hræSrum þess til gagns og nota — e8ur, sem líka mætti segja, eigi a8 eins til þess a8 koma lífi í ena ey8ilegu náttúru, en til a8 for8a þúsundum manna frá Nor8ur- álfunni frá skelfilegum dau8daga“. — Svo vel sem höf. Jþótti tak- ast a8 benda a8 höfu8lýti verzlunar og verzlunarstjórnar á Græn- landi, jþá þótti honum ver8a missýnt um hitt, a8 benda á um- bæturnar. Hann fer fram á, a8 setja landstjóra fyrir Grænland, en hann eigi a8 hafa a8setur sitt í Kaupmannahöfn, sem og for- ma8ur verzlunarinnar. þa8 er þó au8sje8, a8 hi8 gagnstæSa yr8i a8 komast fram, ef nokkur þrif ætti a8 komast á líf Grænlendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.