Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 65
ÍtnUl*.
FRJETTIR.
65
tekjurnar, en svo sem nú að fer hjá ítölum, er vonanda aS þeim
reiSi eigi ver af en mörgum öSrum. þeir hafa gert verzlunar-
samning viS Prússa, Saxa, Badenshúa og fl., en ætlast til aS
honum verSi tekiS af öllum ríkjum tollsamhandsins, þó sum þeirra
(t. d. Hannover) kynoki sjer enn viS því.
J>a8 er eigi furSa um svo frægan og vinsælan konung, sem
Yiktor Emanúel er, f)ó menn haldi öllu fiví á lopti, er honum er
til lofs og lýsir kostum hans. Hans var alstaSar viS getiS sem
bezta hjálpvættar í sumar, þar sem kólera geysaSi; hann fór á
hvern staS til aS líta eptir, uppörfa jþá og launa þeim er hezt
gengu fram mót pestinni. Borgahúar fagna honum líka jafnan
sem ástúSlegast, og segja menn aS jafnan taki yfir, er hann kemur
til Napólíborgar eSa annara bæja par suSur frá. Svo fóru og
sögur af heimsóknum hans í haust eS var á Púli, meSan kólera
gekk þar. En „enginn lifir svo öllum líki“; miklum hluta munka
og klerka er illa viS bannfærSa manninn, sem von er, enda leggur
hann ekki stórt viS vinsældum af þeirra hálfu. A Krists líkama
hátíSinni er vant aS gera prósessíur, og hafSi sú venja á komizt
í Elórens, aS horgarhúar kostuSu Ijereptsþök yfir strætin, aS
klerkunum yrSi erfiSisminna af hitanum á göngunni. í sumar
færSist bæjarstjórnin undan þessum kostnaSi, en klerkar urSu
reiSir og vildu engin brigSi hafa á svo góSri venju. £>ar kom
loks, aS Jieir urSu aS skjóta máli sínu til konungs og senda nefnd
manna á hans fund. Hann tók glaSlega erindi Jeirra og spurSi
t>á aS, hversu lengi mundi standa á prósessíunni. „í heilar tvær
stundir, ySar hátign!“ svaraSi einn Jeirra, „og allan þann tíma
verSum vjer aS jþola ..." Lengra komst hann ekki, því konungur
tók fram í sem í gamni:“ einmitt á sama tíma árs stóS jeg meS
menn mína í þjettri skipan hjá San Martínó og Solferínó . . .
Sá var nú dagurinn heldur volgur! . . . Yjer stóSum þar í 12
stundir! og mig minnir ekki, aS vjer hefSim ljereptsþök yfir
höfSum vorum!“. AS svo mæltu baS konungur þá heila lifa.
þeim brá heldur í hrún, en urSu nú aS hafa sitt mál svo búiS
og halda prósessíuna undir beru lopti. — J>ó Garihaldi hyggi á
aSra lund en konungur og stjórn hans um sitthvaS, er varSar hag
ríkisins, hefir konungurinn þó mestu mætur á honum, og sýndi svo
5