Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 110
110 FRJETTIR. Austurríki. gert fyrir framlögum og ljetti af Ungverja hálfu. Uru október- og febrúarlögin er fariS svo orSum, aS hvorug geti átt frumlaga- nafn á Ungverjalandi, því þiugstjórn eSur stjórnfrelsi þess verSi aS rekja til elztu tíma og sje samvaxiS öllu lífi þjóSarinnar, en hún hafi kosiS yfir sig keisaraætt Austurrikis, til þess aS vera brjóst og skjöldur fyrir lögum sínum. Lögin 1860 (októb.) hefSi hrundiS frá lögmætri stjórnarskrá landsins, en takmarl;a8 rjettindi þess og fari3 langt um lengra í fyrirmælunum um sameiginleg mál en grundvallar skráin frá 1740. Hjer hef3i þó febrúarlögin teki3 yfir, því þau væri svo stílu3 landinu á hendur, sem hefSi þa3 fyrirgert öllum rjetti. Landi3 gæti hvorugum tekiB, en yr8i a8 leita annarar skipunar er væri samkvæmari rjettindum þess og þörfum. þar a3 auk var mælzt til uppgjafa saka til útlaga og fl., en teki8 fram sem brýnasta nau8sýn, a8 veita aptur fylkjunum (Comitatus) og hjerö8unum forræ3i og stjórn sinna mála, svo sem þeim bæri a8 alda e31i. Andsvaraávarpi8 var samþykkt næstum me3 öllum fjölda atkvæ3a í enni ne8ri málstofu, en anna8 ávarp því áþekkt og samhljó8a var sami3 í efri málstofunni (höf3- ingja e3a „Magnata" stofunni) og gekk þar fram me3 mikilli samróman. — Keisarinn og drottning hans fóru til Pesthar í fe- hrúarmánu8i og höf3u mestu fagna3arvi3tökur, en bæ8i kunna ungversku, og svaraSi drottningin öllum á því máli. Keisarinn haf3i svara8 svo nefnd manna frá Króötum, a8 öllum þótti, sem Ungverjum myndi nú svo vilna8 í öllum a3almálum, sem þeir leita eptir, en anna8 var8 þó ofan á, er á skyldi her8a. Ungverjar beiddust þess eins, er stjórn keisarans mátti húast vi3, en keisar- inn brást nú illa gó8um vonum í svari sínu (3. marz). J>ar er teki3 fjarri um sjerstakt rá8aneyti fyrir Ungverjaland, því slíkt ver8i a8 brjála haglegu stjórnarfyrirkomulagi alríkismálanna; hjer- a8astjórn ver8i a3 breyta frá gömlu lagi, en hitt sje óhugsandi, a8 keisarinn vilji vinna ei8 a8 þeim lögum, er honum þykja svo fjarstæ8 i mörgum greinum því sem rjett er, og hinn mesti ábyrg8- arhluti a3 halda („samvizku sinnar’ vegna“). En þegar allt sje skaplega komiS í kring, og hann hafi láti8 krýnast, muni hann eigi synja þeim miskunnar er gert hafi til saka. Nú voru allir hljóSir á þinginu, er hrjef keisarans var lesi8 upp, utan hva8 bær8i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.