Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 93
Þýzkaland.
FRJETTIR.
93
betra en atvígi og styrjöld —, en allir vita hversu þeim er lagi'S
aS greiSa úr vandamálum eSa þjóSamálum, svo vel fari e<5a rjett-
sýni sje viS höfS. — MáliS er nú komiS í þann staS, a<5 þaS
innan skamms tíma verSur aS reiSa til nokkurra lykta, aS því
snertir friS eSa styrjöld, og mun oss kostur á aS segja frá því í
viSaukagrein þessa rits.
í einu kýmnishlaSi þjóSverja spyr þýzkur maSur frakkneskan
ferSamann aS, hvernig honum lítist á þar nyrSra. Hinn er látinn
svara: MþaS sem jeg sje mest af, er fjelög og fiokkar og samtök
— en jeg sje ekkert samheldi.“ þetta má til sanns færa. Aldri
hefir veriS meir um fundahöld á þýzkalandi og fjelagahátíSir en
í sumar, aldri ákafar talaS, og borginmannlegar gengiS til at-
kvæSa og ályktana — og þó verSum vjer aS efa, aS þessir fundir
hafi komiS nokkru áleiSis til aS efla alþjóSarsamheldi, nema miSur
sje; því um aSaláhugamál allra fundanna, mál hertogadæmanna,
eru menn nú sundurleitari en áSur. þjóSernis fjelögin virtust um
einn tíma vera komin á þá niSurstöSu, aS Prússum væri helzt
ætlandi aS koma lag á skipun þýzkalands. Nú hafa þau helzt
tekiS aS sjer málstaS enna minni ríkja og ens nýja „hertoga11, og
svo fælt Prússa frá sjer. A fundunum í sumar var mikill alþýzku-
hlær, og alstaSar skotiS upp „svartrauSgulum" fánum (sem á höfS-
ingja þinginu í FrakkafurSu, sjá Skírni 1864), en þó voru þeir
aS eins sóttir af smáríkjamönnum, er gerSu sig svo málskæSa sem
þeir gátu móti báSum stórveldunum, en einkanlega móti Prússum.
í Brimum stóS skotmannahátíS í marga daga (í júlí), en þar var
þaS, aS May (frá Altóna), er fyrr er getiS, hallmælti Bismarck og
öllu ráSaneyti Prússakonungs, og kallaSi bræSurna norSurfrá
svikna í tryggSum og selda í verri ánauS en nokkurn tima fyrr.
Litlu síSar var haldin þýzk sönghátíS í Dresden, og komu þeir á
fundinn Saxakonungur og Beust ráSherra hans. Hjer var eigi
heldur gleymt hörmungum Sljesvíkur-Holtseta, og einn fundarmanna
kallaSi þær „opiS sár á líkama þýzkalands“. þá voru enn turn-
leikafundir í Hessen-Darmstadt, og „hurscha11 (stúdenta) fundur í
Jena. Af öllum þessum samkomum bar fulltrúasamkoman í Frakka-
furSu 1. okt. Til hennar hafSi „þrítylftin11 (sjá Skírni í fyrra
hls. 77) kvadt, því opt mundi þörf, en nú var nauSsyn aS drýgja