Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 70
70
FRJETTIR.
Spánn.
annaS e8a meira á milli. Einn flokkurinn hefir viljaS reka drottn-
inguna frá völdum og ætt hennar, annar hefir á seinni árum, J>ó
leynt hafi fariS, viljaí koma Spáni og Portúgal í samríkislög, en
ýmsir forgöngumenn hinna hafa aS jafnaSi sótt mál sitt svo, a8
J>eir hafa hvorki þyrmt lögum e8a landsfriSi til a8 steypa mót-
stöSumönnum sínum af stóli og komast í sæti þeirra. Yarla er
vi8 aS búast, a8 þetta lagist til munar á Spáni fyrr en alþýSan
hefir mannazt til þegnskapar og frelsis, en ofríki klerkanna er niSur
hrotiS. ItáðaneytiS nýja, er drottningin tók sjer í fyrra, me8 forustu
Narvaez, átti skömmum vinsældum a8 fagna, enda hjelt þa8 illa
heit sín, svo álitleg sem þau voru; allt sótti í sama horfiS, en
munkar, nunnur og JesúmannalýSur höfíu drottninguna í taumi,
sem a8 undanförnu. Prófessor nokkur (í söguvísindum) vi8 há-
skólann í Madrid ritaíi berorSa grein í b!a8i um misferli stjórn-
arinnar, en hann var þegar rekinn frá embætti, og risu af því
skæðar róstur í borginni, a8 margir misstu líf sitt e8a limi. Eptir
þa8 hör8nu8u kostir bla8amanna, en bæjarrá8i8 í Madrid var
reki8 frá stjóm borgarinnar, og var8 nú öllum verr vi8 rá8aneyti8
en á8ur. Litlu sí8ar kom pati af samsæri me8al hermannanna
(li8sforingjanna) í Yalencíu, og nú bau8 stjórnin fylkjastjórum a8
banna alla málfundi, en bar fram á þinginu nýmæli um a8 tak-
marka prentfrelsi8. þingi8 haf8i veri8 all-lei8itamt til þessa, en
nú fór því ekki a8 lítast á blikuna og drottningin mun hafa fengi8
þá ráSleggingu (frá mó8ur sinni e8a frá Parísarborg) a8 skipta um
ráSaneyti. Hún hjet nú a8 nýju á O’Donnel og Ijet hann til lei3-
ast um forstöSu. Hann bætti þegar kjör bla3a og rita, skipa8i
aptur rá8inu í stö3u sína og bo8a8i ýmsar lagabætur (t. d. um
rýmri kjörrjett, þjó3kjöri8 öldungará8 og fl.); þar me8 kva8st hann
vilja halda Spánarríki til sambands vi8 Frakkland og kennast vi8
Ítalíu. þessu mátti hann ekki gleyma, því stjórnin á undan haf8i
lofa8 erindreka sínum a8 fara heim til Spánar þegar konungs-
setri8 var fært frá Túrínsborg til Flórens, en mátti í staSinn þola
þau ummæli forsætisrá3herra Viktors konungs: „a8 Ítalíu mætti
gilda a8 einu, hvort Spánn kenndist vi8 hana e3a ekki.“ þegar
þingiS haf8i fallizt á a8 játa ríkishelgi Ítalíukonungs, var erindreki
sendur til Flórens, en sá kvaddur heim er drottningin haf8i til