Skírnir - 01.01.1866, Page 121
Tyrkjaveldi.
FKJETTIK.
121
garSi og fleirum borgum Tyrkja, og veldur J>aS mest, aS svo mörg
húsin eru af vi<5i, og sum strætin örmjó, en á Jm er líka haft
orS, aS Tyrkjum sje ekki svo sýnt um a<5 slökkva eSa stöSva
eldsgang, sem öSrum, er sjaldnar komast í þann voba. Nóttina
milli 5. og 6. septembermán. kom eldur upp i lítilli kaft'estofu (af
trje) og var8 a8 svo miklu og geysandi brennuflóSi, a8 frjú jsús-
und húsa (sumar fregnir nefndu 7 — 8 þús.) Iög8ust í ey8i á8ur
en stö8va8 var8. þar brunnu tvær kirkjur kristinna manna, og
tíu Tyrkjamusteri (moskeur). A ey8isvæ8inu á nú a8 reisa stein-
hús og hafa brei3 stræti, sem tíBkast í öSrum borgum. þetta
kemur sjer vel í Miklagar8i, því hvergi er meiri þörf á híbýla-
bótum en í borgum Tyrkja og fleiri AusturlandaJ>jó8a, en j>ar
er þröngum gatnagjótum og óhreinlegum ibúSarhúsum kennt mest
um Jpá ey8ileggingu, er ver3ur af kóleru e8ur ö3rum sóttum. I
sumar drap kólera fleiri menn i MiklagarSi, en í nokkrum bæ
ö8rum í Nor8urálfunni, en J>ó bárust enn hörmulegri sögur frá
borgunum í Litlu Asíu'. Vjer vitum eigi neitt gjörla um j>a3, er
gerzt hefir á kólerufundinum í Miklagar3i. Tyrkir og Persar hafa
andæpt í móti sumu, er þeim jiótti sker8a frelsi Mahómetstrúar-
manna, en j>ó er líklegt, a8 j>a3 eitt ver8i gert a8 ályktum, er
enum kristnu erindrekum þykir hlý8a.
Rúmenía. „Kapp er bezt me8 forsjá“. þetta má heimfæra
upp á Alexander Jóhann e3ur Kúsa jarl. Hann hefir veri3 á
undan jpegnum sínum, en eigi gætt hins, a3 hafa svo fylgi jjcirra
a3 honum yr8i traust a3, er í vandann sótti. Honum hefir nú
or3i8 a8 dæmi Jjeirra foringja, er rá8a svo langt fram fyrir menn
sína á vígvelli, a3 j>eir komast í herkví. Jarlinn er nú rekinn
frá völdum og úr landi af jeim, er jafnan stóSu í gegn ráSuin
hans (lendum mönnum), en enginn var3 þó til a8 verja völd hans,
er á jjuríti a3 halda. Fáir hafa gengi8 ötular og ótrau8ar a8
lagasetningum og nýbrigSum í stjórn en hann, en allt var hjer
meir mi8a8 vi8 dæmi og fyrirmynd annara þjóða (einkum Frakka),
1 Smyrna gekk kristin kona (líknarsystir) meðal sjúkra manna. Hún
fann i einni húsakvosinni fyrir sjer lokaðar dyr, en ódauninn lagði á
mcít að innan. Hún gekk strax til lögvörzlusljórans, en hann Ijet brjóta
upp hurðina og fundusl j>á 90 lik í kylrunum fyrir innan.