Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 140
140
FRJETTIR.
Daninörk.
Gnllborgarsund og Láland til Sylthólms. ViS þetta ætla menn
a® flutningar aukist drjúgum milli þessara eyja, og ferSir til Ham-
borgar styttist svo, aS muni um 11 stundir eSa meira. Frá Sylt-
hólmi tekur viS sjóleiS til Femern, þá járnbraut, og á brú til
meginlands, en síSan alla leiS til Lýbiku og Hamborgar.
Fimm Englendingar hafa (17. nóv.) fengiS leyfi til hjá stjórn-
inni aS leggja rafsegulþráS (meSal annars) frá Englandi til Vestur-
heims yfir Færeyjar, Island og Grænland, og mun vera stofnaS
áþekkt fyrirhugan Shaffners og þeirra er meS honum voru í
ráSum. því á aS vera lokiS innan þriggja ára.
Tveir brunar hafa orSiS meS meira móti áriS sem leiS, annar
þeirra (11. júní) í Nörresundby á Jótlandi (nálægt Álaborg) eyddi
53 görSum, en hinn í Valby (23. júlí) hjá Kaupmannahöfn, eyddi
4 görSum og 34 minni húsum. Á báSum stöSum missti fátækt fólk
næstum alla eigu sína og björg, en fæstir af því höfSu sjeS sjer fyrir
brunabótum. BæSi konungurinn og öll alþýSa er jafnan skjót til
framlaga er slíkt ber undir, og svo var í þessi skipti. Danir
hafa átt í mörg horn aS líta til aS bæta úr þörfum nauSstaddra
og munaSarleysingja þessi árin, en þaS má líka segja þeim til lofs,
aS flestir hafa tekiS óspart til fanga sinna.
Landar vorir munu þegar hafa fengiS meiri vitneskju af „fiski-
fjelaginu danska“, en fregnir einar. þó þetta fjelag hafi allmikinn
fjárstofn (150 þús. dala), og auSuga menn viS aS stySjast, mun
þó mikiS komiS undir, aS vel veiSist fyrsta áriS, eSa aS heldur
græSist en gangi í súginn, ef þaS á aS vaxa bráSvöxtum. Vjer
vitum eigi hvort Danir hafa hugsaS sjer samvinnu meS oss í fiski-
veiSunum, enda þykir oss minna undir því en hinu, aS þetta mætti
hvetja Islendinga til líkra samtaka, til aS bera sig sjálfir eptir
þeirri björginni er nær þeim liggur. Vjer vitum aS samþegnum
vorum mun þykja skylt, aS vjer deilum meS þeim miSum vorum,
og þeir gangi aS öllu frjálsu um upplögur, fiskiverkan og annaS
fleira á landi upp, en vjer getum líka tekiS því meS góSum huga,
þegar þeim lærist þaS til fulls, aS land vort er eingin skrælÍDgja-
byggS, aS land vort og landsgæSi eru oss ætluS í fremsta lagi,
og hverjum þeim, er hjá oss tekur atvinnustöSvar frá öSrum