Skírnir - 01.01.1866, Blaðsíða 116
116
FRJETTIR.
Rússland.
lítií gætt sannleika og sanngirni, sem vííar er þjóíerni ýfast sín
á milli, enda orkar slíkt minnstu til góðs, en hitt varSar meira, aS
Eússar og slafneskar jyóSir taki sjer svo fram, aS þær verSi eigi
eptirbátar þjóðverja.
þó allir megi ætla, ab iansn bændanna á Rússlandi veröi þjó8-
inni til heilla, er stundir líSa fram, hafa mörg vanhöld sta5i8
af þeim umskiptum enn sem komiö er. Vi8 því mátti húast, sem
og hinu, aS lendir menn myndi kunna þeim illa, þó þeir hafi eigi
þoraS aS brjótast í gegn boSum keisarans. Bændurnir hafa ekki
skiliS í lausn sinni a8 svo stöddu, og jþessvegna eigi getaS fært
sjer hana í nyt. þeir hafa víSast hvar látiS sjer lynda a5 hjara
vi5 þær litlu afurSir, er þeir geta fengiö af jarSarbletti sínum, en
hirt lítiS um a5 bæta hann e8a fá sjer áhöld til jarSyrkju, e5a
bera sig eptir ágóSa me5 vinnu fyrir stórbúamenn e5ur a8ra.
Á mörgum stöðum er talaö um, a5 þeir liafi leiSzt til iSjuleysis,
drykkjuskapar og annarar ómennsku. JarSir stóreignamanna hafa
lækkab í veríi, sumstaSar til helminga eða meir, af því jarð-
yrkjunni hefir hnignaS og þeim hefir veitt svo örSugt a5 fá verk-
menn utan me5 afarkostum, síSan þeir hættu a5 geta reki<5 bændur
til vinnu sem þræla sína. þa8 segja margir er rita um Bússland,
aS þar vanti framtaksama meSalstjett í hjeruðum, a8 til jafns fari
mót bændum og eSalmönnum, og mun þaS valda a8 á hjeraSa-
þingunum (er fyrr hefir veriS getib í þessu riti) er allur þorri
þingheyjenda af enum síSarnefndu stjettum. þar sem landkostum
og atvinnu hagar sem á Rússlandi, ríSur þó á engu fremur, en a5
bændur og landsfólk siSist og taki sjer fram í jarSyrkju og öllum
landbúnaSi. — J>au nýmæli eru bo8u8 fyrir skömmu af keisaranum,
a8 allir skuli jafnskyldir til herþjónustu, sem lög eru í flestum
löndum NorSurálfunnar.
og nær öllum ráðum á heimilinu, en leikur nú allt hyskið með miklum
kvennvjelum og bragðvísi. fregar þetta hefir gengið vel langa stund,
kemst fóstran að sumu, sem hana heCr grunaS um brögðin, og kemur
upp um þýzku stúlkuna. Við þetta dregur aptur saman með gömlu
hjónunum og börnum þeirra, og óllum kemur nú ásarnt um að reka á
burt ofdælskukonuna, og eru þau leikslokin, að svo er gert, eða að henni
er i.sópað út úr húsinu«, sem þar cr komizt að orði.